fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
433Sport

Mourinho segist tengja við reynslu Amorim

Victor Pálsson
Föstudaginn 30. maí 2025 07:00

Mourinho/ GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho er ansi umdeildur en hann hefur þjálfað nokkur af stærstu félögum Evrópu en er í dag á mála hjá Fenerbahce í Tyrklandi.

Mourinho hefur tjáð sig um Ruben Amorim, stjóra United, sem hann þekkir ágætlega en hann tók við félaginu í nóvember.

Gengi United var í raun skelfilegt undir Amorim í deildinni heima fyrir en liðið komst þó alla leið í úrslitaleik Evrópudeildarinnar.

Þar töpuðu Amorim og hans menn gegn Tottenham 1-0 en Mourinho hefur þjálfað bæði þessi félög og þekkri vel til bæði í Manchester og í London.

Útlit er fyrir að Amorim fái að halda starfinu og byrja næsta tímabil með United en ef gengi liðsins batnar ekki þá er ljóst að hann mun að lokum fá sparkið.

Mourinho tengir við reynslu Amorim sem fékk engan tíma til að aðlagast á miðju tímabili en hann lenti í því sama hjá Porto á sínum tíma.

,,Ég hef lesið einhver ummæli Amorim og hann segist vera ánægður með að vera mættur þangað – hann hefur verið þarna í sex mánuði,“ sagði Mourinho.

,,Þegar ég fór til Porto þá gerðist það sama, ég kom í janúar og gengið var erfitt til að byrja með og við áttum í erfiðleikum með að komast í Meistaradeildina.“

,,Ég var á báðum áttum í þessum úrslitaleik því ég elska United og samband mitt við Ruben er frábært. Að sama skapi þá sá ég Heung Min Son gráta með bikarinn eftir leik. Þetta var sérstakt augnablik fyrir stuðningsmenn Tottenham.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum
Kemur Gyokeres til varnar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Salah snýr aftur

Salah snýr aftur
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Mikil reiði í garð FIFA vegna miðaverðs á HM – Kalla eftir breytingu

Mikil reiði í garð FIFA vegna miðaverðs á HM – Kalla eftir breytingu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Albert svarar fyrir stríðið við Arnar Þór og fræga Twitter færslu Eiðs Smára – „Það var raunin, hann gróf sína eigin gröf og rest in peace“

Albert svarar fyrir stríðið við Arnar Þór og fræga Twitter færslu Eiðs Smára – „Það var raunin, hann gróf sína eigin gröf og rest in peace“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Axel Óskar tekur slaginn áfram með Aftureldingu í Lengjudeildinni

Axel Óskar tekur slaginn áfram með Aftureldingu í Lengjudeildinni
433Sport
Í gær

Telja að letjandi umhverfi á Íslandi sé ástæða þess að ungir menn koma heim – Geti þrefaldað sig í launum hér á landi

Telja að letjandi umhverfi á Íslandi sé ástæða þess að ungir menn koma heim – Geti þrefaldað sig í launum hér á landi
433Sport
Í gær

Albert fer yfir daginn þar sem alþjóð frétti af því að hann væri sakaður um nauðgun – „Ég vissi hvað gerðist þetta kvöld“

Albert fer yfir daginn þar sem alþjóð frétti af því að hann væri sakaður um nauðgun – „Ég vissi hvað gerðist þetta kvöld“