fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Rashford byrjaður að fylgja Barcelona og leikmanni liðsins

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 29. maí 2025 17:20

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru ansi góðar líkur á því að Marcus Rashford spili fyrir Barcelona næsta vetur en spænska félagið er í viðræðum við leikmanninn að sögn margra miðla.

Rashford er á mála hjá Manchester United en hann var lánaður til Aston Villa í janúar og stóð sig ágætlega.

Nú vekja fjölmiðlar athygli á því að Rashford sé nýlega búinn að fylgja bæði Barcelona og Lamine Yamal á Instagram.

Yamal er efnilegasti leikmaður heims og spilar með Barcelona en hann gerði á dögunum nýjan samning til ársins 2031.

United er að tryggja sér sín fyrstu kaup í þessum glugga sem er Matheus Cunha frá Wolves og mun hann mögulega taka við sæti Rashford á Old Trafford.

Rashford virðist ekki eiga framtíð fyrir sér í Manchester en Ruben Amorim, stjóri liðsins, horfir á aðra leikmenn fyrir næsta tímabil.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

City ekki komið langt í viðræðum um Donnarumma – Vilja ekki missa Ederson

City ekki komið langt í viðræðum um Donnarumma – Vilja ekki missa Ederson
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Miðasala hafin á stórleikinn

Miðasala hafin á stórleikinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Áframhaldandi fíaskó í Hafnarfirði: Andstæðingurinn hjólar í KSÍ sem útskýrir sína hlið – Mega búast við þungum refsingum

Áframhaldandi fíaskó í Hafnarfirði: Andstæðingurinn hjólar í KSÍ sem útskýrir sína hlið – Mega búast við þungum refsingum