fbpx
Mánudagur 13.október 2025
433Sport

Skellti sér í sögubækurnar fyrir helgi

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 13. október 2025 13:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jordan Pickford kom sér í sögubækurnar í sigri Englands á Wales í vináttuleik fyrir helgi.

Pickford stóð í rammanum oftar sem áður og hélt hreinu í 3-0 sigri á Wembley, þar sem Morgan Rogers, Ollie Watkins og Bukayo Saka skoruðu mörkin.

Þetta var áttundi leikurinn í röð sem Pickford spilar og heldur hreinu með enska landsliðinu. Engum öðrum hefur tekist þetta.

England mætir Lettlandi annað kvöld og er sá leikur liður í undankeppni HM, en lærisveinar Thomas Tuchel hafa svo gott sem tryggt sér þátttökurétt á mótinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Óheppilegt hjá landsliðsmarkverði Íslands – „Hann hefur farið línuvillt“

Óheppilegt hjá landsliðsmarkverði Íslands – „Hann hefur farið línuvillt“
433Sport
Í gær

Tæta Hafnfirðinga í sig – „Hvað vakir fyrir þeim?“

Tæta Hafnfirðinga í sig – „Hvað vakir fyrir þeim?“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Einkunnir eftir afhroð í Laugardalnum – Varnarleikurinn í molum en Albert bestur

Einkunnir eftir afhroð í Laugardalnum – Varnarleikurinn í molum en Albert bestur
433Sport
Fyrir 2 dögum

United horfir einnig til Tyrkjans unga

United horfir einnig til Tyrkjans unga