fbpx
Þriðjudagur 18.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu mörkin: Hrun Íslands undir lok fyrri hálfleiks

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 10. október 2025 19:49

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Úkraína leiðir 1-3 gegn Íslandi í hálfleik í leik liðanna í undankeppni HM.

Ruslan Malinovskyi kom gestunum yfir eftir um stundarfjórðung en 20 mínútum síðar jafnaði Mikael Egill Ellertsson eftir flotta hreyfingu.

Svo tók við vondur kafli fyrir íslenska liðið undir lok fyrri hálfleiks þar sem Oleksiy Gutsuklyak skoraði eftir mistök Mikaels Egils og varnarleikur Strákanna okkar var ekki heldur til útflutnings þegar Malinovkyi gerði sitt annað mark.

Hér að neðan má sjá mörkin.

0-1 mark

1-1 mark

1-2 mark

1-3 mark

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Barcelona spilar loks á nýjum og glæsilegum Camp Nou um helgina

Barcelona spilar loks á nýjum og glæsilegum Camp Nou um helgina
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Milos rekinn úr starfi

Milos rekinn úr starfi
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Látinn vita að hann megi finna sér nýtt félag

Látinn vita að hann megi finna sér nýtt félag
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Arsenal leiðir kapphlaupið og gæti reynt að klára dæmið strax í janúar

Arsenal leiðir kapphlaupið og gæti reynt að klára dæmið strax í janúar