fbpx
Þriðjudagur 09.september 2025
433Sport

Hugsanleg uppstilling Arnars eftir meiðsli Alberts

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 8. september 2025 08:00

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Helgi Fannar Sigurðsson skrifar frá París

Íslenska karlalandsliðið á afar krefjandi verkefni fyrir höndum gegn því franska ytra annað kvöld. Liðið verður þá án síns besta manns, Alberts Guðmundssonar.

Ísland vann frábæran 5-0 sigur á Aserbaísjan í fyrsta leik undankeppni HM. Á sama tíma vann Frakkland sterkan 0-2 sigur á Úkraínu.

Albert meiddist í leiknum er hann skoraði mark, en hann hafði verið frábær frá upphafsflautinu. Hans verður því sárt saknað.

Hér að neðan má sjá hugsanlega uppstillingu Arnars Gunnlaugssonar landsliðsþjálfara án Alberts á morgun. Þar flytur Jón Dagur Þorsteinsson sig frá hægri kanti og á þann vinstri, þar sem hann er vanari að spila.

Willum Þór Willumsson kemur þá inn í liðið í stað Alberts. Hann er fastamaður í enska B-deildarliðinu Birmingham.

Liðið
Elías Rafn Ólafsson

Guðlaugur Victor Pálsson
Sverrir Ingi Ingason
Daníel Leó Grétarsson
Mikael Egill Ellertsson

Ísak Bergmann Jóhannesson
Stefán Teitur Þórðarson

Willum Þór Willumsson
Hákon Arnar Haraldsson
Jón Dagur Þorsteinsson

Andri Lucas Guðjohnsen

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sextán ára undrabarn lést í hræðilegu slysi um helgina – Var að fara að upplifa drauminn í Bandaríkjunum

Sextán ára undrabarn lést í hræðilegu slysi um helgina – Var að fara að upplifa drauminn í Bandaríkjunum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Deildar meiningar innan landsliðsins um markið – „Vildi meina að hann hafi skorað“

Deildar meiningar innan landsliðsins um markið – „Vildi meina að hann hafi skorað“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Færir þjóðinni góðar fréttir af meiðslum Alberts

Færir þjóðinni góðar fréttir af meiðslum Alberts
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Faðir ákærður – Fór út með fjölskyldu sinni en er gefið að sök að hafa káfað á konu

Faðir ákærður – Fór út með fjölskyldu sinni en er gefið að sök að hafa káfað á konu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ísak þurft að þola svívirðingar í einkaskilaboðum í fleiri mánuði

Ísak þurft að þola svívirðingar í einkaskilaboðum í fleiri mánuði
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Af hverju spila Strákarnir okkar ekki á þjóðarleikvangi Frakka?

Af hverju spila Strákarnir okkar ekki á þjóðarleikvangi Frakka?
433Sport
Í gær

Allir æfðu í París

Allir æfðu í París
433Sport
Í gær

Slæm staða á Akranesi – „Útlitið er svart“

Slæm staða á Akranesi – „Útlitið er svart“