fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
433Sport

Allir leikmenn í toppmálum fyrir átök morgundagsins

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 8. september 2025 16:00

Frá æfingu Íslands á Parc des Princes í dag.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Helgi Fannar Sigurðsson skrifar frá París

Allir leikmenn Íslands eru heilir og virkilega frískir fyrir leikinn við Frakka í undankeppni HM annað kvöld.

Þetta staðfesti Arnar Gunnlaugsson á blaðamannafundi í París í dag. Krefjandi verkefni er framundan í kjölfar 5-0 sigurs á Aserbaísjan fyrir helgi.

Leikmenn eru hins vegar fullir sjálfstrausts og ætla sér að stríða heimamönnum, sem eru með lið í heimsklassa.

Leikurinn hefst klukkan 18:45 annað kvöld að íslenskum tíma og fer hann fram á Parc des Princes, heimavelli Paris Saint-Germain.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

McTominay fundaði með yfirmönnunum og bað um leikmann Manchester United

McTominay fundaði með yfirmönnunum og bað um leikmann Manchester United
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ítalski risinn vill sækja framherjann stæðilega frá London

Ítalski risinn vill sækja framherjann stæðilega frá London
433Sport
Í gær

Mourinho hjólar í dómarann og VAR eftir slæm úrslit um helgina

Mourinho hjólar í dómarann og VAR eftir slæm úrslit um helgina
433Sport
Í gær

Borga tæpar 500 milljónir til að fá nýja stjórann

Borga tæpar 500 milljónir til að fá nýja stjórann