fbpx
Fimmtudagur 07.ágúst 2025
433Sport

Þungt högg í maga Tottenham

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 7. ágúst 2025 11:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

James Maddison er með slitið krossband og mun missa af stærstum hluta tímabilsins með Tottenham.

Frá þessu greina helstu miðlar nú, en Maddison meiddist um síðustu helgi í æfingaleik gegn Newcastle.

Þetta er mikið áfall fyrir Tottenham, enda Maddison lykilmaður. Hann skoraði 12 mörk í 45 leikjum fyrir Tottenham á síðustu leiktíð.

Talið er að Tottenham muni skella sér út á markaðinn með það fyrir augum að fylla skarð Maddison eftir þessi leiðinlegu tíðindi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal og Liverpool gæti snúið aftur

Fyrrum leikmaður Arsenal og Liverpool gæti snúið aftur
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Uppselt í Fossvoginum er Danirnir koma í heimsókn

Uppselt í Fossvoginum er Danirnir koma í heimsókn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu hið stórfurðulega mark uppi á Skaga í gær

Sjáðu hið stórfurðulega mark uppi á Skaga í gær
433Sport
Í gær

Fólki brugðið við að sjá nafn Ed Sheeran á listanum

Fólki brugðið við að sjá nafn Ed Sheeran á listanum
433Sport
Í gær

Upphæðin sem Liverpool fær í vasann

Upphæðin sem Liverpool fær í vasann
433Sport
Í gær

Ná samkomulagi við Liverpool

Ná samkomulagi við Liverpool
433Sport
Í gær

Sesko skrifar undir fimm ára samning

Sesko skrifar undir fimm ára samning