fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
433Sport

Nýliðarnir sækja reynslumikinn markvörð

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 7. ágúst 2025 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Martin Dubravka er genginn í raðir nýliða Burnley í ensku úrvalsdeildinni frá Newcastle.

Þessi reynslumikli slóvakíski markvörður skrifar undir eins árs samning við Burnely, en hann leysir af James Trafford, sem fór til Manchester City fyrr í sumar.

Newcastle fékk Aaron Ramsdale til sín á dögunum í samkeppni við Nick Pope. Dubravka sá því ekki fram á að fá stórt hlutverk í hópnum næsta vetur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

McTominay fundaði með yfirmönnunum og bað um leikmann Manchester United

McTominay fundaði með yfirmönnunum og bað um leikmann Manchester United
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ítalski risinn vill sækja framherjann stæðilega frá London

Ítalski risinn vill sækja framherjann stæðilega frá London
433Sport
Í gær

Mourinho hjólar í dómarann og VAR eftir slæm úrslit um helgina

Mourinho hjólar í dómarann og VAR eftir slæm úrslit um helgina
433Sport
Í gær

Borga tæpar 500 milljónir til að fá nýja stjórann

Borga tæpar 500 milljónir til að fá nýja stjórann