fbpx
Föstudagur 08.ágúst 2025
433Sport

Hafnað fjölda tilboða eftir brottför frá United – Býðst nú að vera áfram í úrvalsdeildinni

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 7. ágúst 2025 10:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Christian Eriksen er í leit að nýju félagi eftir að samningur hans við Manchester United rann út fyrr í sumar. Hann gæti verið áfram í ensku úrvalsdeildinni.

Hinn 33 ára gamli Eriksen hefur verið eftirsóttur af liðum í Bandaríkjunum, Tyrklandi og Sádi-Arabíu en er ekki sagður spenntur fyrir að flytja svo langt í burtu.

Þá reyndi hið metnaðarfulla félag Wrexham, sem er nýliði í ensku B-deildinni, að fá hann en Daninn á að hafa hafnað því.

Nú segir Daily Mail að nýliðar Burnley í ensku úrvalsdeildinni séu að reyna að fá Parker. Félagið vill bæta meiru við leikmannahópinn til að geta haldið sæti sínu í deildinni í vetur.

Eriksen er afar reynslumikill leikmaður og hefur hann spilað fyrir lið eins og Tottenham og Inter, auk United.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Allt klappað og klárt – United og Leipzig ná samkomulagi um kaupverðið

Allt klappað og klárt – United og Leipzig ná samkomulagi um kaupverðið
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu stórfurðulegt atvik í Úlfarsárdal – Rikki G trúði ekki eigin augum

Sjáðu stórfurðulegt atvik í Úlfarsárdal – Rikki G trúði ekki eigin augum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Dagný grætur í hjartnæmu kveðjumyndbandi

Dagný grætur í hjartnæmu kveðjumyndbandi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Baunar á KR-inga – „Sama hvað er búið að heilaþvo fólk“

Baunar á KR-inga – „Sama hvað er búið að heilaþvo fólk“
433Sport
Í gær

Manchester United virkjar samtalið – Yrði mjög erfitt

Manchester United virkjar samtalið – Yrði mjög erfitt
433Sport
Í gær

Hörmulegur atburður: Stakk sér til sunds með kærustunni – Fannst látinn nokkrum klukkustundum síðar

Hörmulegur atburður: Stakk sér til sunds með kærustunni – Fannst látinn nokkrum klukkustundum síðar
433Sport
Í gær

Uppselt í Fossvoginum er Danirnir koma í heimsókn

Uppselt í Fossvoginum er Danirnir koma í heimsókn
433Sport
Í gær

Breyting á þremur leikjum í Bestu deildinni

Breyting á þremur leikjum í Bestu deildinni