fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
433Sport

Enn einn leikmaðurinn samdi við nýliðana

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 7. ágúst 2025 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marc Guiu er genginn í raðir Sunderland á láni frá Chelsea.

Um er að ræða 19 ára gamlan spennandi sóknarmann sem gekk í raðir Chelsea frá Barcelona í fyrra. Nú fær hann dýrmætan spiltíma með nýliðum Sunderland í ensku úrvalsdeildinni.

Spánverjinn kom við sögu í sextán leikjum fyrir Chelsea á síðustu leiktíð og skoraði hann í þeim sex mörk.

Guiu er níundi leikmaðurinn sem Sunderland fær til liðs við sig í sumar. Ljóst er að félagið ætlar að halda sér í deildinni og jafnvel gott betur en það.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

McTominay fundaði með yfirmönnunum og bað um leikmann Manchester United

McTominay fundaði með yfirmönnunum og bað um leikmann Manchester United
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ítalski risinn vill sækja framherjann stæðilega frá London

Ítalski risinn vill sækja framherjann stæðilega frá London
433Sport
Í gær

Mourinho hjólar í dómarann og VAR eftir slæm úrslit um helgina

Mourinho hjólar í dómarann og VAR eftir slæm úrslit um helgina
433Sport
Í gær

Borga tæpar 500 milljónir til að fá nýja stjórann

Borga tæpar 500 milljónir til að fá nýja stjórann