fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
433Sport

Caicedo stefnir á að spila í heimalandinu

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 7. ágúst 2025 22:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Moises Caicedo á sér draum en hann stefnir á að snúa aftur til heimalandsins áður en ferlinum lýkur.

Caicedo greinir sjálfur frá en hann spilar með Chelsea á Englandi og er samningsbundinn til ársins 2031.

Caicedo er ekki á heimleið strax en hann er frá Ekvador og hefur mikinn áhuga á að spila í deildinni heima fyrir.

Ljóst er hann mun spila með Chelsea næstu árin en hann er einn allra mikilvægasti leikmaður liðsins.

,,Það veit enginn hvað framtíðin ber í skauti sér, ef tækifærið gefst þá mun ég snúa aftur heim,“ sagði Caicedo.

,,Ef ég fæ tækifæri einn daginn á að spila í Liga De Quito þá verð ég hæstánægður.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

McTominay fundaði með yfirmönnunum og bað um leikmann Manchester United

McTominay fundaði með yfirmönnunum og bað um leikmann Manchester United
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ítalski risinn vill sækja framherjann stæðilega frá London

Ítalski risinn vill sækja framherjann stæðilega frá London
433Sport
Í gær

Mourinho hjólar í dómarann og VAR eftir slæm úrslit um helgina

Mourinho hjólar í dómarann og VAR eftir slæm úrslit um helgina
433Sport
Í gær

Borga tæpar 500 milljónir til að fá nýja stjórann

Borga tæpar 500 milljónir til að fá nýja stjórann