fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
433Sport

Breiðablik í flottum málum eftir fyrri leikinn

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 7. ágúst 2025 19:56

Tobias Thomsen.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik er í flottum málum í forkeppni Evrópudeildarinnar eftir leik við Zrinjski nú í kvöld.

Zrinjski Mostar er lið frá Bosníu en fyrri leikurinn var spilaður erlendis í kvöld.

Leiknum lauk með 1-1 jafntefli en Tobias Thomsen skoraði eina mark Blika í fyrri hálfleiknum.

Maður að nafni Nemanja Bilbija jafnaði metin fyrir heimamenn í seinni hálfleik en hann skoraði úr vítaspyrnu.

Blikar eru þó í ansi góðri stöðu fyrir seinni leikinn sem er spilaður hér heima eftir viku.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

McTominay fundaði með yfirmönnunum og bað um leikmann Manchester United

McTominay fundaði með yfirmönnunum og bað um leikmann Manchester United
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ítalski risinn vill sækja framherjann stæðilega frá London

Ítalski risinn vill sækja framherjann stæðilega frá London
433Sport
Í gær

Mourinho hjólar í dómarann og VAR eftir slæm úrslit um helgina

Mourinho hjólar í dómarann og VAR eftir slæm úrslit um helgina
433Sport
Í gær

Borga tæpar 500 milljónir til að fá nýja stjórann

Borga tæpar 500 milljónir til að fá nýja stjórann