fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
433Sport

Chelsea vonast til að geta keypt Osimhen í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 7. maí 2024 16:00

Osimhen

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea setur stefnuna á það að kaupa Victor Osimhen framherja Napoli í sumar. Sky á Ítalíu heldur þessu fram.

Osimhen er 25 ára gamall í sumar en hann er falur fyrir 100 milljónir punda í sumar.

Osimhen er með slíka klásúlu í samningi sínum en talið er að PSG muni einnig láta til skara skríða.

Chelsea vill í sumar kaupa framherja, markvörð og miðvörð en Osimhen gæti verið happafengur fyrir liðið.

Osimhen var magnaður á síðustu leiktíð þar sem Napoli vann deildina á Ítalíu en hefur ekki náð alveg sama flugi í ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Vilja leikmann Liverpool til að fylla skarð Eze

Vilja leikmann Liverpool til að fylla skarð Eze
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Íslendingarnir sigldu þægilega inn í deildarkeppni

Íslendingarnir sigldu þægilega inn í deildarkeppni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Svona er hópur U-21 árs liðsins sem hefur undankeppni EM

Svona er hópur U-21 árs liðsins sem hefur undankeppni EM
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ítarlegt viðtal við Arnar: Sendir íslensku þjóðinni skilaboð – „Reynum bara að komast á HM“

Ítarlegt viðtal við Arnar: Sendir íslensku þjóðinni skilaboð – „Reynum bara að komast á HM“