fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

Byrjunarlið Íslands gegn sterku þýsku liði – Þorsteinn gerir tvær breytingar

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 31. október 2023 17:56

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari Íslands gerir tvær breytingar á byrjunarliði sínu fyrir leikinn gegn Þýskalandi í kvöld. Íslenska liðið tapaði gegn Dönum á föstudag.

Hafrún Rakel Halldórsdóttir og Ingibjörg Sigurðardóttir koma inn í byrjunarliðið.

Ingibjörg tók út leikbann í leiknum gegn Dönum en er að ræða leik gegn Þýskalandi í Þjóðadeildinni.

Byrjunarlið Íslands:
Telma Ívarsdóttir

Sandra María Jessen
Glódís Perla Viggósdóttir
Ingibjörg Sigurðardóttir
Selma Sól Magnúsdóttir
Karólína Lea Vilhjálmsdóttir
Hlín Eiríksdóttir
Hildur Antonsdóttir
Sædís Rún Heiðarsdóttir
Guðný Árnadóttir
Hafrún Rakel Halldórsdóttir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Real Madrid er að missa trúna

Real Madrid er að missa trúna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu frækna fernu Sveindísar í Meistaradeild Evrópu í gær

Sjáðu frækna fernu Sveindísar í Meistaradeild Evrópu í gær
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Nauðgunar mál Mbappe ekki lengur á borði saksóknara

Nauðgunar mál Mbappe ekki lengur á borði saksóknara
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Útskýrir hvað gerðist þegar urðað var yfir hann í beinni – „Ég var ekki reiður“

Útskýrir hvað gerðist þegar urðað var yfir hann í beinni – „Ég var ekki reiður“
433Sport
Í gær

Sveindís Jane frumsýndi heimsfræga kærasta sinn

Sveindís Jane frumsýndi heimsfræga kærasta sinn
433Sport
Í gær

Sjáðu markið – Hákon Arnar hetjan í Meistaradeildinni með geggjuðu marki

Sjáðu markið – Hákon Arnar hetjan í Meistaradeildinni með geggjuðu marki