fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Karólína Lea: „Það var mjög sárt að tapa“

Helgi Sigurðsson
Föstudaginn 27. október 2023 21:29

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Karólína Lea Vilhjálmsdóttir landsliðskona var heilt yfir nokkuð sátt með frammistöðu Íslands þrátt fyrir 0-1 tap gegn Dönum í Þjóðadeildinni í kvöld.

„Mér fannst frammistaðan bara fín og mun betri en á móti Þýskalandi. Það var mikið hungur í liðinu og það er mjög sárt að tapa,“ sagði Karólína við 433.is eftir leik.

Ísland sýndi á sér mun betri hliðar en þegar liðið tapaði illa gegn Þýskalandi í síðustu umferð.

„Við sýndum að við getum alveg spilað fótbolta. Þetta var slys í Þýskalandi. Við náðum að halda betur í boltann og vourm að skapa okkur góð færi svo það var extra súrt að tapa þessu á heimavelli.

Við þurfum bara að halda áfram á okkar vegi. Við erum bara bjartsýn.“

Viðtalið í heild er í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þekkir vel til í Danmörku og segir þetta umræðuna þar í landi um hugsanlega komu Arnars

Þekkir vel til í Danmörku og segir þetta umræðuna þar í landi um hugsanlega komu Arnars
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fernandes kemur sínum manni til varnar eftir tvö slæm mistök – ,,Höfum bullandi trú“

Fernandes kemur sínum manni til varnar eftir tvö slæm mistök – ,,Höfum bullandi trú“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Heilt ár síðan stórstjarnan skoraði mark í keppnisleik

Heilt ár síðan stórstjarnan skoraði mark í keppnisleik
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Segir að Arsenal hafi sýnt Ronaldo áhuga – ,,Hann vildi aldrei semja við þá“

Segir að Arsenal hafi sýnt Ronaldo áhuga – ,,Hann vildi aldrei semja við þá“