fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
433Sport

Kröfðust þess að hann hætti með kærustunni af furðulegum ástæðum – „Á einhverju stigi sem við getum aldrei skilið“

433
Sunnudaginn 8. janúar 2023 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Henry Birgir Gunnarsson settist í settið í Íþróttavikunni með Benna Bó sem sýnd er á Hringbraut alla föstudaga. Þar var einnig Hörður Snævar Jónsson, fréttastjóri íþróttafrétta á Torgi.

Kærasta Julian Alvarez, leikmanns argentíska landsliðsins og Manchester City, var búinn að fá nóg af þeirri athygli sem kappinn fékk í kjölfar þess að Argentína varð heimsmeistari fyrir áramót.

Hún vildi sjá hóp ungra stuðningsmanna fá mynd af sér með Alvarez öllum í einu þar sem þau væru á hraðferð.

Það var ekki tekið vel í þetta og settur í gang undirskriftarlisti um að Alvarez ætti að hætta með henni.

„Þetta er mjög fyndið og sýnir kannski að þessi titill er eign þjóðarinnar. Þau lifa fyrir þetta og vilja fá að deila þessu öll saman,“ segir Hörður.

„Þetta eru skemmtilegar aukafréttir sem fylgja svona stórum sigrum. Þarna skiptir þetta meira máli. Fótboltinn er á einhverju stigi sem við getum aldrei skilið,“ segir Henry.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Talaði Trump af sér?

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hannes segist hafa „sprungið úr reiði“ er hann sá tilkynninguna

Hannes segist hafa „sprungið úr reiði“ er hann sá tilkynninguna
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þetta er liðið sem Pogba vill ólmur fara til – Myndi hitta fyrir fyrrum liðsfélaga á Old Trafford

Þetta er liðið sem Pogba vill ólmur fara til – Myndi hitta fyrir fyrrum liðsfélaga á Old Trafford
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fékk óvenjulegt símtal mánuði eftir að hafa sofið hjá konunni – Heimtaði þetta ef ekki ætti illa að fara

Fékk óvenjulegt símtal mánuði eftir að hafa sofið hjá konunni – Heimtaði þetta ef ekki ætti illa að fara
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Karius ansi óvænt orðaður við stórlið

Karius ansi óvænt orðaður við stórlið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Varð vitni að því þegar Kári Árna lokaði þessum tveimur samningum úti á golfvelli – „Spilaði svo hið fullkomna golf“

Varð vitni að því þegar Kári Árna lokaði þessum tveimur samningum úti á golfvelli – „Spilaði svo hið fullkomna golf“
433Sport
Í gær

Arsenal vill manninn sem yfirgaf United óvænt

Arsenal vill manninn sem yfirgaf United óvænt
433Sport
Í gær

Tvær af betri leikmönnum Vals síðustu ár framlengja

Tvær af betri leikmönnum Vals síðustu ár framlengja
433Sport
Í gær

Eiður Smári blandar sér í heita umræðu á Englandi – „Það má líka gefa þeim mikið hrós“

Eiður Smári blandar sér í heita umræðu á Englandi – „Það má líka gefa þeim mikið hrós“
Hide picture