fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

Stuðningsmenn Arsenal með í maganum eftir að þessi mynd birtist í London í gærkvöldi

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 6. janúar 2023 08:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn Arsenal óttast það nú að Chelsea takist að krækja í Mykhailo Mudryk leikmann Shaktar Donetsk.

Ástæðan er sú að Darijo Srna stjórnarmaður hjá Shaktar var gestur á leik Chelsea og Manchester City í gær.

Srna sat ekki bara hvar sem er heldur sat hann í boxinu sem Todd Boehly eigandi Chelsea er með á vellinum.

Chelsea vill fá Mudryk líkt og Arsenal en lærisveinar Mikel Arteta hafa lagt fram tilboð sem Shaktar hefur hafnað.

Shaktar vill fá um 80 milljónir punda fyrir Mudryk sem er 22 ára afar skemmtilegar sóknarmaður.

Vitað hefur verið af áhuga Chelsea um nokkurt skeið en nú þegar stjórnarmaður hjá Shaktar er mættur að hitta eiganda Chelsea gæti eitthvað verið að gerast.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Í gær

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“