Það er talið að Erik ten Hag stilli upp sterku byrjunarliði þegar Manchester United tekur á móti Everton í enska bikarnum í kvöld.
Búast má við áhugaverðum leik en lærisveinar Frank Lampard hafa verið í tómu tjóni í deildinni.
Búast má við Lisando Martinez byrji sinn fyrsta leik fyrir United eftir þáttöku á Heimsmeistaramótinu í Katar.
Svona er talið líklegt að Ten Hag stilli upp í kvöld.