fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
433Sport

EM 2022: Spánn lenti í vandræðum í byrjun en vann öruggan sigur

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 8. júlí 2022 18:56

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Spánn vann öruggan sigur á Finnum í B-riðli Evróumótsins fyrr í dag.

Linda Sallström kom Finnum óvænt yfir strax á fyrstu mínútu leiksins.

Irene Paredes svaraði hins vegar með jöfnunarmarki fyrir Spán rúmum 20 mínútum síðar og Aitana Bonmati kom þeim yfir skömmu fyrir leikhlé.

Þegar stundarfjórðungur lifði leiks bætti Lucia Garcia við marki fyrir þær spænsku og skömmu fyrir leikslok innsiglaði Mariona Caldentey 4-1 sigur.

Danmörk og Þýskaland eru einnig í B-riðli og mætast klukkan 19.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Amorim virðist óttast það versta varðandi Sesko

Amorim virðist óttast það versta varðandi Sesko
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Elvar segir þetta undirstrika stórt vandamál Íslands – „Leiðinlegt að tala alltaf um þetta“

Elvar segir þetta undirstrika stórt vandamál Íslands – „Leiðinlegt að tala alltaf um þetta“
433Sport
Í gær

Verður þetta síðasti leikur Ronaldo á ferlinum?

Verður þetta síðasti leikur Ronaldo á ferlinum?
433Sport
Í gær

Real Madrid setur Rice efstan á óskalista sinn – Þetta er verðmiði sem Arsenal er sagt tilbúið að skoða

Real Madrid setur Rice efstan á óskalista sinn – Þetta er verðmiði sem Arsenal er sagt tilbúið að skoða
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tvenna hjá Manchester United

Tvenna hjá Manchester United
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“