fbpx
Sunnudagur 26.maí 2024
433Sport

Eru í klípu því enginn vill starfið

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 30. apríl 2021 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Daniel Levy stjórnarformaður Tottenham er í holu en enginn þjálfari sem félagið hefur sýnt áhuga vill taka starfið að sér. Forráðamenn Tottenham höfðu áhuga á Erik ten Hag þjálfara Ajax en hann tekur ekki við.

Forráðamenn Tottenham höfðu látið vita af áhuga sínum á Ten Hag en nú er ljóst að félagið fær hann ekki, Ten Hag krotaði undir nýjan samning til 2023 við Ajax í gær.

Áður hafði félagið skoðað Julian Nagelsmann en hann tók við Bayern og Brendan Rodgers stjóri Leicester hefur ekki áhuga á starfinu.

Tottenham rak Jose Mourinho úr starfi í síðustu viku og leitar félagið að stjóra til að taka við í sumar. Óvíst er í hvaða átt Tottenham fer.

Nuno Espirito Santo stjóri Wolves og Eddie Howe fyrrum stjóri Bournemouth hafa verið nefndir til sögunnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gríðarlega sár eftir að hafa misst af 140 milljónum: Missti hausinn á lokasekúndunum – ,,Þetta voru 50/50 líkur“

Gríðarlega sár eftir að hafa misst af 140 milljónum: Missti hausinn á lokasekúndunum – ,,Þetta voru 50/50 líkur“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ten Hag eftir sigurinn í dag: ,,Ef þeir vilja mig ekki þá fer ég annað og vinn titla“

Ten Hag eftir sigurinn í dag: ,,Ef þeir vilja mig ekki þá fer ég annað og vinn titla“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Besta deild kvenna: Hulda hetja Víkinga – Keflavík vann sinn fyrsta sigur

Besta deild kvenna: Hulda hetja Víkinga – Keflavík vann sinn fyrsta sigur
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Tæki Söru Björk opnum örmum á Hlíðarenda

Tæki Söru Björk opnum örmum á Hlíðarenda
433Sport
Í gær

Byrjunarliðin í úrslitaleik bikarsins – Hojlund á bekknum

Byrjunarliðin í úrslitaleik bikarsins – Hojlund á bekknum
433Sport
Í gær

Bálreiður og segir fjölmiðla búa til lygasögur – ,,Eruð að búa til eitrað andrúmsloft“

Bálreiður og segir fjölmiðla búa til lygasögur – ,,Eruð að búa til eitrað andrúmsloft“
433Sport
Í gær

53 þúsund manns sáu unglingana tapa 8-0

53 þúsund manns sáu unglingana tapa 8-0
433Sport
Í gær

Ten Hag segist eiga skilið að fá sumarfrí

Ten Hag segist eiga skilið að fá sumarfrí