fbpx
Mánudagur 17.júní 2024
433Sport

Hafa miklar áhyggjur af sambandi stjarnanna: Sögð heimta óhefðbundið kynlíf allt að þrisvar á dag – Verið lélegur í vinnunni

433
Laugardaginn 25. maí 2024 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þýski miðillinn Bild birti ansi áhugaverða frétt í gær þar sem fjallað er um fyrrum markmann Paris Saint-Germain, Kevin Trapp.

Trapp er í dag markvörður Eintracht Frankfurt en hann er talinn vera afar myndarlegur og er í sambandi með fyrirsætunni Izabel Goulart.

Samkvæmt Bild hefur Frankfurt áhyggjur af þessu sambandi og er ástæðan heldur sérstök en Isabel spilar stórt hlutverk.

Greint er frá því að Frankfurt hafi áhyggjur af kynlífi parsins og að Trapp sé að einbeita sér of mikið að öðrum hlutum í vinnunni.

Trapp ku hafa staðið sig mun verr á æfingum Frankfurt undanfarnar vikur en Bild segir að kærasta hans heimti kynlíf allt að þrisvar á dag sem gæti haft áhrif á hans frammistöðu.

Kynlífið ku ekki vera hefðbundið en Trapp er sjálfur 33 ára gamall en Isabel er sex árum eldri og kynntust þau er hann lék með PSG í Frakklandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

EM: Weghorst bjargaði Hollendingum

EM: Weghorst bjargaði Hollendingum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Telur að landsliðsþjálfarar Íslands hafi tekið þessa ákvörðun á síðustu stundu

Telur að landsliðsþjálfarar Íslands hafi tekið þessa ákvörðun á síðustu stundu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Pabbinn keyrði í sex tíma eftir að hafa heyrt fréttirnar – Gerði allt til að hjálpa syninum

Pabbinn keyrði í sex tíma eftir að hafa heyrt fréttirnar – Gerði allt til að hjálpa syninum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Barcelona virðist þurfa að játa sig sigrað

Barcelona virðist þurfa að játa sig sigrað
433Sport
Í gær

Garnacho mætir á mótið

Garnacho mætir á mótið
433Sport
Í gær

Lengjudeildin: Fjölnir á toppnum – Grindavík hafði betur gegn Leikni

Lengjudeildin: Fjölnir á toppnum – Grindavík hafði betur gegn Leikni
433Sport
Í gær

Bayern heldur í vonina þrátt fyrir höfnun á þriðjudaginn

Bayern heldur í vonina þrátt fyrir höfnun á þriðjudaginn
433Sport
Í gær

Kominn aftur heim eftir að félagið tryggði sér sæti í efstu deild

Kominn aftur heim eftir að félagið tryggði sér sæti í efstu deild