fbpx
Föstudagur 21.júní 2024
433Sport

United fær auka pening frá Dortmund

Victor Pálsson
Laugardaginn 25. maí 2024 15:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United mun fá auka pening frá Borussia Dortmund fyrir þjónustu vængmannsins Jadon Sancho.

Frá þessu greinir Sky en Sancho gekk í raðir Dortmund á lánssamningi frá United í janúar á þessu ári.

Englendingurinn stóð sig nokkuð vel í Þýskalandi en hans samband við Erik ten Hag, stjóra United, er alls ekki gott.

Sky segir að United muni fá fimm milljónir evra fyrir lánssamninginn frekar en 3,5 eftir að Dortmund tryggði sér Meistaradeildarsæti.

Sancho kom einmitt til United frá Dortmund árið 2021 og kostaði þá 73 milljónir punda en stóðst í raun aldrei væntingar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þrumuræða Óskars í beinni á RÚV fær fólk til að tala – „Þú verður bara að taka fokking handbremsuna og rífa hana af“

Þrumuræða Óskars í beinni á RÚV fær fólk til að tala – „Þú verður bara að taka fokking handbremsuna og rífa hana af“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Burnley í formlegum viðræðum við Van Nistelrooy

Burnley í formlegum viðræðum við Van Nistelrooy
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mourinho vill kaupa varnarmann sem hann keypti til United

Mourinho vill kaupa varnarmann sem hann keypti til United
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Íbúar í Fossvogi sagðir sjá rautt þegar þessi aðili birtist á skjánum – „Fer óheyrilega í taugarnar á þeim“

Íbúar í Fossvogi sagðir sjá rautt þegar þessi aðili birtist á skjánum – „Fer óheyrilega í taugarnar á þeim“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Páll talaði digurbarkalega þegar hann réði Ryder í Vesturbæinn – Á nokkrum mánuðum breyttist allt

Páll talaði digurbarkalega þegar hann réði Ryder í Vesturbæinn – Á nokkrum mánuðum breyttist allt
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Englendingar ömurlegir í jafntefli gegn Dönum

Englendingar ömurlegir í jafntefli gegn Dönum
433Sport
Í gær

Chelsea hefur áhuga á þrælefnilegum miðverði

Chelsea hefur áhuga á þrælefnilegum miðverði
433Sport
Í gær

Vendingar í tíðindum af Mbappe

Vendingar í tíðindum af Mbappe