fbpx
Mánudagur 17.júní 2024
433Sport

Sjáðu skelfileg mistök í vörn Manchester City – United leiðir í úrslitaleiknum

Victor Pálsson
Laugardaginn 25. maí 2024 14:35

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United er komið yfir gegn Manchester City í enska bikarnum en um er að ræða úrslitaleikinn.

Alejandro Garnacho skoraði í fyrri hálfleik en staðan er 1-0 fyrir þeim rauðklæddu er þetta er skrifað.

Það voru skelfileg mistök í vörn City sem gáfu United forystuna og nýtti Argentínumaðurinn sér það.

Mistökin má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mun KR missa Benoný í atvinnumennsku?

Mun KR missa Benoný í atvinnumennsku?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Viðurkennir að hann viti ekkert um fótbolta eftir óheppilega spá á EM – ,,Ég fattaði það um leið“

Viðurkennir að hann viti ekkert um fótbolta eftir óheppilega spá á EM – ,,Ég fattaði það um leið“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sonur Messi búinn að taka ákvörðun: ,,Engar líkur á að þeir geti sannfært mig“

Sonur Messi búinn að taka ákvörðun: ,,Engar líkur á að þeir geti sannfært mig“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Önnur stórstjarna gæti farið til Real á frjálsri sölu

Önnur stórstjarna gæti farið til Real á frjálsri sölu