fbpx
Sunnudagur 16.júní 2024
433Sport

Besa deildin: Úlfur tryggði jafntefli á Hlíðarenda

Victor Pálsson
Laugardaginn 25. maí 2024 21:06

Úlfur Ágúst Mynd/FH

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Valur 2 – 2 FH
0-1 Björn Daníel Sverrisson(’28)
1-1 Orri Sigurður Ómarsson(’45)
2-1 Jónatan Ingi Jónsson(’63)
2-2 Úlfur Ágúst Björnsson(’75)

Það fór fram fjörugur leikur í Bestu deild karla í kvöld er Valur og FH áttust við á N1 vellinum á Hlíðarenda.

FH-ingar stóðu vel í Valsmönnum í lokaleik kvöldsins og má segja að þeir hafi jafnvel verið betri aðilinn í leiknum.

Þessum leik lauk hins vegar með 2-2 jafntefli sem þýðir að Valur er með 15 stig í þriðja sæti deildarinnar eftir átta leiki.

FH hefur ekki unnið í þremur síðustu leikjum sínum eftir töp gegn KR og Víkingum.

Það var Úlfur Ágúst Björnsson sem sá um að tryggja FH stig í leiknum en Valsmenn voru án Gylfa Þórs Sigurðssonar sem er að glíma við meiðsli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

EM: Weghorst bjargaði Hollendingum

EM: Weghorst bjargaði Hollendingum
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Telur að landsliðsþjálfarar Íslands hafi tekið þessa ákvörðun á síðustu stundu

Telur að landsliðsþjálfarar Íslands hafi tekið þessa ákvörðun á síðustu stundu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Pabbinn keyrði í sex tíma eftir að hafa heyrt fréttirnar – Gerði allt til að hjálpa syninum

Pabbinn keyrði í sex tíma eftir að hafa heyrt fréttirnar – Gerði allt til að hjálpa syninum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Barcelona virðist þurfa að játa sig sigrað

Barcelona virðist þurfa að játa sig sigrað
433Sport
Í gær

Garnacho mætir á mótið

Garnacho mætir á mótið
433Sport
Í gær

Lengjudeildin: Fjölnir á toppnum – Grindavík hafði betur gegn Leikni

Lengjudeildin: Fjölnir á toppnum – Grindavík hafði betur gegn Leikni
433Sport
Í gær

Bayern heldur í vonina þrátt fyrir höfnun á þriðjudaginn

Bayern heldur í vonina þrátt fyrir höfnun á þriðjudaginn
433Sport
Í gær

Kominn aftur heim eftir að félagið tryggði sér sæti í efstu deild

Kominn aftur heim eftir að félagið tryggði sér sæti í efstu deild