fbpx
Föstudagur 21.júní 2024
433Sport

Reka hann og þurfa að borga 15 milljónir

Victor Pálsson
Laugardaginn 25. maí 2024 12:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ljóst að Barcelona mun vinna með Hansi Flick á næsta tímabili en hann tekur við liðinu af Xavi.

Barcelona hefur tekið ákvörðun um að reka Xavi en hann hefur stýrt liðinu undanfarin þrjú ár.

Xavi náði ágætis árangri með Barcelona á sínum tíma þar en hann er einnig fyrrum leikmaður liðsins og goðsögn á meðal stuðningsmanna.

Það mun kosta Barcelona allt að 15 milljónir evra að reka Xavi og hans starfsfólk en samningur hans gildir út 2025.

AS segir að Barcelona þurfi að borga Xavi háa upphæð vegna brottrekstursins sem eru slæmar fréttir fyrir félagið sem er sjálft í miklum fjárhagsvandræðum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ummæli Gary Neville fyrir Evrópumótið rifjuð upp – Óvæntur maður hefur slegið í gegn

Ummæli Gary Neville fyrir Evrópumótið rifjuð upp – Óvæntur maður hefur slegið í gegn
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Vinur Óskars Hrafns sér hann ekki taka við KR – Segir flökkusögu langt frá sannleikanum

Vinur Óskars Hrafns sér hann ekki taka við KR – Segir flökkusögu langt frá sannleikanum
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Brotist inn á heimili stjörnunnar – Hann reyndi að berjast á móti en endaði á spítala

Brotist inn á heimili stjörnunnar – Hann reyndi að berjast á móti en endaði á spítala
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Óþægilegt augnablik – Stjarna enska liðsins hafði engan áhuga á handabandi Southgate

Óþægilegt augnablik – Stjarna enska liðsins hafði engan áhuga á handabandi Southgate
433Sport
Í gær

Hjákonan mætti á leikinn í dag – Eiginkonan var einnig á svæðinu með börnin fjögur

Hjákonan mætti á leikinn í dag – Eiginkonan var einnig á svæðinu með börnin fjögur
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Arsenal súpa hveljur – Stjarna liðsins var straujuð á æfingu og þurfti að hætta

Stuðningsmenn Arsenal súpa hveljur – Stjarna liðsins var straujuð á æfingu og þurfti að hætta