fbpx
Laugardagur 27.júlí 2024
433Sport

Ten Hag svaraði Keane í beinni útsendingu – ,,Þú varst í vandræðum“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 26. maí 2024 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik ten Hag, stjóri Manchester United, mætti í viðtal hjá ITV Sport í gær eftir úrslitaleik enska bikarsins.

Ten Hag ræddi þar á meðal annars við goðsögn United, Roy Keane, sem hefur gagnrýnt Hollendinginn oftar en einu sinni á tímabilinu.

Ten Hag var í stuði í þessu viðtali í gær og benti Keane á það að hann hafi sjálfur lent í vandræðum sem þjálfari á sínum ferli.

,,Þú varst í vandræðum með að þjálfa þitt lið,“ sagði Ten Hag við Keane og tók Írinn alls ekki illa í þau ummæli og var í raun sammála.

Skemmtilegt myndbrot en það má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Djarfar myndir vandræðagemsans vekja gífurlega athygli

Djarfar myndir vandræðagemsans vekja gífurlega athygli
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Tekur glæsilegt hús Greenwood á leigu – Borgar tvær og hálfa milljón á mánuði

Tekur glæsilegt hús Greenwood á leigu – Borgar tvær og hálfa milljón á mánuði
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Theodór Elmar meiddist á æfingu og bíður þess að komast í myndatöku – „Þá klárar maður bara ferilinn ári fyrr en planið var“

Theodór Elmar meiddist á æfingu og bíður þess að komast í myndatöku – „Þá klárar maður bara ferilinn ári fyrr en planið var“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Kristján Óli lét gamminn geisa en fékk svar frá formanninum – „Þetta gæti orðið ófyrirgefanlegt“

Kristján Óli lét gamminn geisa en fékk svar frá formanninum – „Þetta gæti orðið ófyrirgefanlegt“
433Sport
Í gær

Ítalirnir setja sig í samband við Chelsea

Ítalirnir setja sig í samband við Chelsea
433Sport
Í gær

Settu tilraunir sínar á ís vegna dómsmáls Alberts

Settu tilraunir sínar á ís vegna dómsmáls Alberts