fbpx
Sunnudagur 16.júní 2024
433Sport

Besta deildin: KR tapaði niður tveggja marka forystu gegn Vestra

Victor Pálsson
Laugardaginn 25. maí 2024 17:56

Benoný. Mynd: KR

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KR 2 – 2 Vestri
1-0 Benoný Breki Andrésson(‘8)
2-0 Benoný Breki Andrésson(’40)
2-1 Vladimir Tufegdzic(’68, víti)
2-2 Pétur Bjarnason(’71)

KR tapaði niður tveggja marka forystu á heimavelli í Bestu deild karla í dag er liðið spilaði við Vestra.

KR var með 2-0 forystu eftir fyrri hálfleikinn en Benoný Breki Andrésson skoraði bæði mörkin fyrir heimaliðið.

Vestri gafst þó alls ekki upp og fékk vítaspyrnu á 68. mínútu og úr henni skoraði Vladimir Tufegdzic.

Aðeins þremur mínútum seinna var staðan orðin 2-2 en Pétur Bjarnason jafnaði þá metin fyrir Ísfirðinga.

Fleiri mörk voru ekki skoruð í Vesturbænum og er KR aðeins með 11 stig eftir fyrstu átta umferðirnar og situr í sjöunda sæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

EM: Weghorst bjargaði Hollendingum

EM: Weghorst bjargaði Hollendingum
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Telur að landsliðsþjálfarar Íslands hafi tekið þessa ákvörðun á síðustu stundu

Telur að landsliðsþjálfarar Íslands hafi tekið þessa ákvörðun á síðustu stundu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Pabbinn keyrði í sex tíma eftir að hafa heyrt fréttirnar – Gerði allt til að hjálpa syninum

Pabbinn keyrði í sex tíma eftir að hafa heyrt fréttirnar – Gerði allt til að hjálpa syninum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Barcelona virðist þurfa að játa sig sigrað

Barcelona virðist þurfa að játa sig sigrað
433Sport
Í gær

Garnacho mætir á mótið

Garnacho mætir á mótið
433Sport
Í gær

Lengjudeildin: Fjölnir á toppnum – Grindavík hafði betur gegn Leikni

Lengjudeildin: Fjölnir á toppnum – Grindavík hafði betur gegn Leikni
433Sport
Í gær

Bayern heldur í vonina þrátt fyrir höfnun á þriðjudaginn

Bayern heldur í vonina þrátt fyrir höfnun á þriðjudaginn
433Sport
Í gær

Kominn aftur heim eftir að félagið tryggði sér sæti í efstu deild

Kominn aftur heim eftir að félagið tryggði sér sæti í efstu deild