fbpx
Mánudagur 17.júní 2024
433Sport

Vonar innilega að Ten Hag verði áfram á Old Trafford

Victor Pálsson
Sunnudaginn 26. maí 2024 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jonny Evans, leikmaður Manchester United, vonar innilega að Erik ten Hag haldi starfi sínu sem þjálfari liðsins.

Ten Hag er sterklega orðaður við sparkið á Old Trafford þó að liðið hafi unnið enska bikarinn í gær gegn Manchester City.

Evans hefur óvænt fengið að spila um 30 leiki í vetur og gæti varla verið ánægðari með störf Hollendingsins.

,,Ég vona að hann verði áfram. Hann hefur verið stórkostlegur fyrir mig á tímabilinu, hann fékk mig inn aftur og hefur sýnt mér mikla trú,“ sagði Evans.

,,Ég hef bara góða hluti að segja um hann. Ég get bara þakkað honum og okkar samband er virkilega gott.“

,,Ég kom aftur í sumar og hann ákvað að treysta á mig, það er það eina sem þú vilt frá þínum þjálfara.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

EM: Weghorst bjargaði Hollendingum

EM: Weghorst bjargaði Hollendingum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Telur að landsliðsþjálfarar Íslands hafi tekið þessa ákvörðun á síðustu stundu

Telur að landsliðsþjálfarar Íslands hafi tekið þessa ákvörðun á síðustu stundu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Pabbinn keyrði í sex tíma eftir að hafa heyrt fréttirnar – Gerði allt til að hjálpa syninum

Pabbinn keyrði í sex tíma eftir að hafa heyrt fréttirnar – Gerði allt til að hjálpa syninum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Barcelona virðist þurfa að játa sig sigrað

Barcelona virðist þurfa að játa sig sigrað
433Sport
Í gær

Garnacho mætir á mótið

Garnacho mætir á mótið
433Sport
Í gær

Lengjudeildin: Fjölnir á toppnum – Grindavík hafði betur gegn Leikni

Lengjudeildin: Fjölnir á toppnum – Grindavík hafði betur gegn Leikni
433Sport
Í gær

Bayern heldur í vonina þrátt fyrir höfnun á þriðjudaginn

Bayern heldur í vonina þrátt fyrir höfnun á þriðjudaginn
433Sport
Í gær

Kominn aftur heim eftir að félagið tryggði sér sæti í efstu deild

Kominn aftur heim eftir að félagið tryggði sér sæti í efstu deild