fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
433Sport

Solskjær: Þetta særir mig

Victor Pálsson
Laugardaginn 27. júní 2020 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ole Gunanr Solskjær, stjóri Manchester United, viðurkennir að það hafi verið vont að horfa á Liverpool fagna Englandsmeistaratitlinum á fimmtudag.

Solskjær vann deildina sem leikmaður á sínum tíma en Liverpool vann úrvalsdeildina í fyrsta sinn í vikunni.

,,Það lið sem vinnur deildarkeppni eða úrvalsdeildina á það skilið og því ber að hrósa. Þetta er erfið deild að vinna svo vel gert Jurgen og hans leikmenn,“ sagði Solskjær.

,,Í hvert skipti sem þú sérð einhvern annan lyfta bikarnum þá særir það. Ég held að það eigi við um alla sem tengjast Manchester United.“

,,Við viljum komast aftur á sigurbraut og það er okkar áskorun.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Liverpool ætlar að mæta með stóru seðlana í sumarið – Tvær stöður í forgangi

Liverpool ætlar að mæta með stóru seðlana í sumarið – Tvær stöður í forgangi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Saliba efstur á óskalista Real Madrid í sumar – Skoða líka tvo miðjumenn sem spila á Englandi

Saliba efstur á óskalista Real Madrid í sumar – Skoða líka tvo miðjumenn sem spila á Englandi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Efstur á óskalista í Madríd í sumar

Efstur á óskalista í Madríd í sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sex ensk stórlið hafa áhuga á sama framherjanum – Getur komið frítt í sumar

Sex ensk stórlið hafa áhuga á sama framherjanum – Getur komið frítt í sumar