fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
433Sport

Sjáðu myndirnar: Skoraði úr ‘no look’ vítaspyrnu gegn Dortmund

Victor Pálsson
Laugardaginn 27. júní 2020 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andrej Kramaric, leikmaður Hoffenheim, var sjóðandi heitur í dag í lokaumferð þýsku deildarinnar.

Kramaric er eitt helsta vopn Hoffenheim í sókninni og var allt í öllu í 4-0 sigri á Dortmund.

Kramaric skoraði öll mörk Hoffenheim í óvæntum útisigri en það vantaði sumar stjörnur í lið heimamanna.

Króatinn bauð upp á svokallað ‘no look’ víti í leiknum og tókst að skora úr því sem er ansi skemmtilegt.

Kramaric horfði ekki á boltann þegar hann skaut að marki eins og má sjá hér.


Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Liverpool ætlar að mæta með stóru seðlana í sumarið – Tvær stöður í forgangi

Liverpool ætlar að mæta með stóru seðlana í sumarið – Tvær stöður í forgangi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Saliba efstur á óskalista Real Madrid í sumar – Skoða líka tvo miðjumenn sem spila á Englandi

Saliba efstur á óskalista Real Madrid í sumar – Skoða líka tvo miðjumenn sem spila á Englandi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Efstur á óskalista í Madríd í sumar

Efstur á óskalista í Madríd í sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sex ensk stórlið hafa áhuga á sama framherjanum – Getur komið frítt í sumar

Sex ensk stórlið hafa áhuga á sama framherjanum – Getur komið frítt í sumar