fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
433Sport

Ronaldinho að snúa aftur?

Victor Pálsson
Laugardaginn 27. júní 2020 21:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brasilíska goðsögnin Ronaldinho er að undirbúa það að taka fram skóna á ný samkvæmt fregnum dagsins.

Ronaldinho er fertugur að aldri en hann hefur ekki spilað síðan fyrir Fluminese árið 2015.

Undanfarna mánuði hefur Ronaldinho verið í varðhaldi en hann var gómaður með falskt vegabréf í Paragvæ.

Samkvæmt Marca í Argentínu þá er Ronaldinho í viðræðum við Gimnasia sem er í efstu deild Argentínu.

Það er athyglisvert í ljósi þess að stjóri Gimnasia er goðsögnin Diego Maradona.

Ronaldinho var stórkostlegur leikmaður á sínum tíma og er þekktastur fyrir tíma sinn hjá Barcelona.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

McTominay fundaði með yfirmönnunum og bað um leikmann Manchester United

McTominay fundaði með yfirmönnunum og bað um leikmann Manchester United
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ítalski risinn vill sækja framherjann stæðilega frá London

Ítalski risinn vill sækja framherjann stæðilega frá London
433Sport
Í gær

Mourinho hjólar í dómarann og VAR eftir slæm úrslit um helgina

Mourinho hjólar í dómarann og VAR eftir slæm úrslit um helgina
433Sport
Í gær

Borga tæpar 500 milljónir til að fá nýja stjórann

Borga tæpar 500 milljónir til að fá nýja stjórann