fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
433Sport

Klopp vill ekki sjá styttu á Anfield

Victor Pálsson
Laugardaginn 27. júní 2020 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, hefur engan áhuga á að fá styttu af sjálfum sér fyrir utan Anfield.

Steven Gerrard, goðsögn Liverpool, vill fá styttu af Þjóðverjanum fyrir utan heimavöll liðsins og það strax.

Ástæðan er auðvitað sú að Klopp vann deildina með Liverpool á fimmtudaginn.

,,Ég vil lifa í 30 eða 40 ára í viðbót svo ég hef engan áhuga á styttu á meðan ég er á lífi,“ sagði Klopp.

,,Ég vil ekkert því líkt. Ég er stjóri þessa liðs og við unnum deildina svo fólk horfir jákvætt á það.“

,,Ég horfi auðvitað jákvætt á þetta sjálfur en það er óþarfi að bera mig saman við goðsagnir.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

McTominay fundaði með yfirmönnunum og bað um leikmann Manchester United

McTominay fundaði með yfirmönnunum og bað um leikmann Manchester United
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ítalski risinn vill sækja framherjann stæðilega frá London

Ítalski risinn vill sækja framherjann stæðilega frá London
433Sport
Í gær

Mourinho hjólar í dómarann og VAR eftir slæm úrslit um helgina

Mourinho hjólar í dómarann og VAR eftir slæm úrslit um helgina
433Sport
Í gær

Borga tæpar 500 milljónir til að fá nýja stjórann

Borga tæpar 500 milljónir til að fá nýja stjórann