fbpx
Föstudagur 08.ágúst 2025
433Sport

Ísak lagði upp tvö í fyrsta byrjunarliðsleiknum

Victor Pálsson
Laugardaginn 27. júní 2020 15:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ísak Bergmann Jóhannesson átti stórleik fyrir Norrkoping gegn Ostersund í dag.

Ísak var að byrja sinn fyrsta leik fyrir Norrkoping en hann er 17 ára gamall og mikið efni.

Það er óhætt að segja að Ísak hafi nýtt tækifærið en hann lagði upp tvö mörk í 4-2 sigri.

Um var að ræða leik í fjórðu umferð tímabilsins og situr Norrkoping á toppnum með fullt hús stiga.

Það verður spennandi að fylgjast með stráknum næstu vikurnar og vonandi fær hann fleiri sénsa.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þessir eru tilnefndir til besta stjórans

Þessir eru tilnefndir til besta stjórans
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Áfall í baráttunni um Grealish

Áfall í baráttunni um Grealish
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Myndband: Danskar bullur gengu berserksgang í Reykjavík – Lúskruðu á íslenskum áhorfendum

Myndband: Danskar bullur gengu berserksgang í Reykjavík – Lúskruðu á íslenskum áhorfendum
433Sport
Í gær

Eiginkonan sögð gefa ýmislegt í skyn með þessari myndbirtingu

Eiginkonan sögð gefa ýmislegt í skyn með þessari myndbirtingu
433Sport
Í gær

Breiðablik í flottum málum eftir fyrri leikinn

Breiðablik í flottum málum eftir fyrri leikinn
433Sport
Í gær

Nýliðarnir sækja reynslumikinn markvörð

Nýliðarnir sækja reynslumikinn markvörð
433Sport
Í gær

Átti afar jákvætt samtal við United í gær

Átti afar jákvætt samtal við United í gær