fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
433Sport

Guðjón biðst afsökunar: Algjört dómgreindarleysi – ,,Það var alls ekki meining mín“

Victor Pálsson
Laugardaginn 27. júní 2020 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guðjón Orri Sigurjónsson, leikmaður KR, hefur beðist afsökunar á ummælum sem hann lét falla í gær.

Í gær birtum við grein og í henni kom fram að KR myndi borga laun næstu mánaðarmót og að félagið skuldi engum pening.

Guðjón endurbirti færsluna á Twitter og hafði sitt að segja um málið áður en færslunni var eytt.

Hann hefur nú beðist afsökunar á færslunni á Facebook og segist sekur um algjört dómgreindarleysi.

,,Ég sem leikmaður KR biðst innilega afsökunar á þeim ummælum sem ég lét hafa eftir mér á samfélagmiðlum seint í gær um fjárhag KR, og hvernig þeim væri ráðstafað,“ skrifar Guðjón.

,,Ég sem nýr leikmaður hjá klúbbnum gerðist sekur um algjört dómgreindarleysi. Það var alls ekki meining mín að skíta út mannorð klúbbsins og vil ég biðja alla KR inga afsökunar á þessum ummælum sem ég lét hafa eftir mér.“

,,Að lokum vil ég minna á leikinn upp á Skipaskaga á Sunnudaginn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Liverpool ætlar að mæta með stóru seðlana í sumarið – Tvær stöður í forgangi

Liverpool ætlar að mæta með stóru seðlana í sumarið – Tvær stöður í forgangi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Saliba efstur á óskalista Real Madrid í sumar – Skoða líka tvo miðjumenn sem spila á Englandi

Saliba efstur á óskalista Real Madrid í sumar – Skoða líka tvo miðjumenn sem spila á Englandi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Efstur á óskalista í Madríd í sumar

Efstur á óskalista í Madríd í sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sex ensk stórlið hafa áhuga á sama framherjanum – Getur komið frítt í sumar

Sex ensk stórlið hafa áhuga á sama framherjanum – Getur komið frítt í sumar