fbpx
Föstudagur 08.ágúst 2025
433Sport

Frá í þrjár vikur eftir afleita ákvörðun á Þjóðhátíð – ,,Alveg það sem þeir þurftu á að halda“

Victor Pálsson
Laugardaginn 27. júní 2020 20:00

Andri t.v

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Atli Jóhannsson, fyrrum leikmaður ÍBV, KR og Stjörnunnar, var gestur í hlaðvarpsþættinum Draumaliðið í vikunni.

Draumaliðið er skemmtilegur þáttur þar sem leikmenn og fyrrum leikmenn stilla upp 11 manna liði skipað þeim bestu sem þeir léku með á ferlinum.

Jói Skúli, umsjónarmaður þáttarins, spyr leikmenn einnig út í verst klæddu samherjana í boði Suit Up Reykjavík.

Atli nefndi þar Andra Ólafsson, fyrrum leikmann ÍBV, en hann lenti í veseni á Þjóðhátíð í Eyjum eitt árið.

,,Andri Ólafsson er vinningshafinn þarna, hann er svona týpa. Hann tekur sénsa og var oft í buxum sem voru of litlar,“ sagði Atli.

,,Honum er oft drullu saman en hann getur verið flottur en á einni Þjóðhátíð þá meiddist hann og ákvað að fara í spariskónum inn í dal sem er versta ákvörðun sem þú tekur þegar það er blautt grasið, þeir sem hafa farið vita þetta.“

,,Hann er í góðum gír og ákveður að stíga á glerbrot og var frá í þrjár vikur! Alveg það sem Eyjamenn þurftu á að halda. Hann tekur þetta.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þessir eru tilnefndir til besta stjórans

Þessir eru tilnefndir til besta stjórans
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Áfall í baráttunni um Grealish

Áfall í baráttunni um Grealish
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Myndband: Danskar bullur gengu berserksgang í Reykjavík – Lúskruðu á íslenskum áhorfendum

Myndband: Danskar bullur gengu berserksgang í Reykjavík – Lúskruðu á íslenskum áhorfendum
433Sport
Í gær

Eiginkonan sögð gefa ýmislegt í skyn með þessari myndbirtingu

Eiginkonan sögð gefa ýmislegt í skyn með þessari myndbirtingu
433Sport
Í gær

Breiðablik í flottum málum eftir fyrri leikinn

Breiðablik í flottum málum eftir fyrri leikinn
433Sport
Í gær

Nýliðarnir sækja reynslumikinn markvörð

Nýliðarnir sækja reynslumikinn markvörð
433Sport
Í gær

Átti afar jákvætt samtal við United í gær

Átti afar jákvætt samtal við United í gær