fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
433

Fernandes: Ronaldo er bestur

Victor Pálsson
Laugardaginn 27. júní 2020 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo er besti leikmaður sögunnar að mati Bruno Fernandes, leikmanns Manchester United.

Ronaldo er sjálfur fyrrum leikmaður United en hann spilar með Fernandes í portúgalska landsliðinu.

Það er oft deilt um hvort Ronaldo eða Lionel Messi séu á toppnum en að mati Fernandes er sá fyrrnefndi ofar.

,,Ég kem frá Portúgal og í hvert skipti sem einhver ber þig saman við Ronaldo þá þarftu að vera þakklátur,“ sagði Fernandes.

,,Cristiano og Messi eru þeir bestu. Þú getur ekki sagt annað, þér getur líkað við annan hvorn þeirra.“

,,Ég sá Pele aldrei spila svo ég get ekki sagt að hann hafi verið bestur. Að mínu mati er Cristiano sá besti frá upphafi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

McTominay fundaði með yfirmönnunum og bað um leikmann Manchester United

McTominay fundaði með yfirmönnunum og bað um leikmann Manchester United
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ítalski risinn vill sækja framherjann stæðilega frá London

Ítalski risinn vill sækja framherjann stæðilega frá London
433Sport
Í gær

Mourinho hjólar í dómarann og VAR eftir slæm úrslit um helgina

Mourinho hjólar í dómarann og VAR eftir slæm úrslit um helgina
433Sport
Í gær

Borga tæpar 500 milljónir til að fá nýja stjórann

Borga tæpar 500 milljónir til að fá nýja stjórann