fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
433

,,Ég vil spila og fæ varla að gera það hjá Real Madrid“

Victor Pálsson
Laugardaginn 27. júní 2020 10:30

Dani Ceballos.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dani Ceballos, leikmaður Arsenal, býst ekki við því að spila aftur fyrir Real Madrid en hann er í láni hjá enska félaginu.

Ceballos mun renna út á samningi í lok mánaðarins hjá Arsenal en hann er að skoða eigin möguleika þessa stundina.

,,Sá sem ræður minni framtíð á næstu leiktíð er ég. Á næsta ári vil ég spila og ég fæ varla að gera það hjá Real Madrid,“ sagði Ceballos.

,,Mun ég vilja snúa aftur til Zinedine Zidane? Ég verð að taka ákvörðun. Hann sagði að það besta fyrir mig væri að fara og öðlast reynslu.“

,,Allir taka eigin ákvarðanir og það ber að virða þær. Ég hef ekkert á móti honum því hann hefur verið mjög skýr.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

McTominay fundaði með yfirmönnunum og bað um leikmann Manchester United

McTominay fundaði með yfirmönnunum og bað um leikmann Manchester United
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ítalski risinn vill sækja framherjann stæðilega frá London

Ítalski risinn vill sækja framherjann stæðilega frá London
433Sport
Í gær

Mourinho hjólar í dómarann og VAR eftir slæm úrslit um helgina

Mourinho hjólar í dómarann og VAR eftir slæm úrslit um helgina
433Sport
Í gær

Borga tæpar 500 milljónir til að fá nýja stjórann

Borga tæpar 500 milljónir til að fá nýja stjórann