fbpx
Föstudagur 08.ágúst 2025
433

Birkir lagði upp í svekkjandi jafntefli

Victor Pálsson
Laugardaginn 27. júní 2020 18:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Birkir Bjarnason lék með liði Brescia í dag sem spilaði við Genoa í ítölsku úrvalsdeildinni.

Brescia er að öllum líkindum á leiðinni niður í B-deildina og er átta stigum frá öruggu sæti.

Liðið var nálægt því að vinna sinn fyrsta sigur í langan tíma og komst í 2-0 í fyrri hálfleik.

Mörkin komu á 10. og 13. mínútu og lagði Birkir upp það seinna og útlitið gott.

Genoa kom hins vegar til baka með tveimur vítaspyrnum og tókst að tryggja 2-2 jafntefli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þessir eru tilnefndir til besta stjórans

Þessir eru tilnefndir til besta stjórans
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Áfall í baráttunni um Grealish

Áfall í baráttunni um Grealish
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Myndband: Danskar bullur gengu berserksgang í Reykjavík – Lúskruðu á íslenskum áhorfendum

Myndband: Danskar bullur gengu berserksgang í Reykjavík – Lúskruðu á íslenskum áhorfendum
433Sport
Í gær

Eiginkonan sögð gefa ýmislegt í skyn með þessari myndbirtingu

Eiginkonan sögð gefa ýmislegt í skyn með þessari myndbirtingu
433Sport
Í gær

Breiðablik í flottum málum eftir fyrri leikinn

Breiðablik í flottum málum eftir fyrri leikinn
433Sport
Í gær

Nýliðarnir sækja reynslumikinn markvörð

Nýliðarnir sækja reynslumikinn markvörð
433Sport
Í gær

Átti afar jákvætt samtal við United í gær

Átti afar jákvætt samtal við United í gær