fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
433

Birkir lagði upp í svekkjandi jafntefli

Victor Pálsson
Laugardaginn 27. júní 2020 18:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Birkir Bjarnason lék með liði Brescia í dag sem spilaði við Genoa í ítölsku úrvalsdeildinni.

Brescia er að öllum líkindum á leiðinni niður í B-deildina og er átta stigum frá öruggu sæti.

Liðið var nálægt því að vinna sinn fyrsta sigur í langan tíma og komst í 2-0 í fyrri hálfleik.

Mörkin komu á 10. og 13. mínútu og lagði Birkir upp það seinna og útlitið gott.

Genoa kom hins vegar til baka með tveimur vítaspyrnum og tókst að tryggja 2-2 jafntefli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

McTominay fundaði með yfirmönnunum og bað um leikmann Manchester United

McTominay fundaði með yfirmönnunum og bað um leikmann Manchester United
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ítalski risinn vill sækja framherjann stæðilega frá London

Ítalski risinn vill sækja framherjann stæðilega frá London
433Sport
Í gær

Mourinho hjólar í dómarann og VAR eftir slæm úrslit um helgina

Mourinho hjólar í dómarann og VAR eftir slæm úrslit um helgina
433Sport
Í gær

Borga tæpar 500 milljónir til að fá nýja stjórann

Borga tæpar 500 milljónir til að fá nýja stjórann