Njarðvík vann mjög góðan útisigur í dag er liðið heimsótti Selfoss í 2.deild karla hér heima.
Njarðvík lenti 1-0 undir á Selfossi en svaraði vel fyrir sig og vann að lokum 2-1 sigur.
Kórdrengir unnu seinna í dag öruggan 3-0 heimasigur á Dalvík/Reyni og eru með sex stig eftir tvo leiki.
Fleiri leikir voru á dagskrá og hér má sjá markaskorara í þeim.
Selfoss 1-2 Njarðvík
1-0 Hrvoje Tokic
1-1 Atli Freyr Ottesen Pálsson
1-2 Kenneth Hogg
Kórdrengir 3-0 Dalvík/Reynir
1-0 Jordan Damouchoua
2-0 Aaron Spear
3-0 Þórir Rafn Þórisson
Þróttur V. 1-1 Kári
0-1 Andri Júlíusson
1-1 Sigurður Gísli Snorrason
KF 0-1 Víðir
0-1 Guyon Philips
Völsungur 2-4 Haukar
1-0 Sæþór Olgeirsson
1-1 Oliver Helgi Gíslason
2-1 Ólafur Jóhann Steingrímsson
2-2 Oliver Helgi Gíslason
2-3 Oliver Helgi Gíslason
2-4 Nikola Djuric
Fjarðabyggð 4-1 ÍR
1-0 Ruben Ibancos
2-0 Filip Sakaluk
3-0 Guðjón Máni Magnússon
4-0 Filip Sakaluk
4-1 Viktor Örn Guðmundsson