fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
Pressan

Handtekinn grunaður um nauðgun og morð fyrir 35 árum

Pressan
Þriðjudaginn 29. apríl 2025 07:30

Paul Powles. Mynd:Lögreglan

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan í Missouri í Bandaríkjunum telur sig hafa leyst 35 ára morðmál og hefur handtekið meintan morðingja og nauðgara.

Það var í byrjun september 1989 sem Jennifer Williams, 18 ára, hélt heim á leið úr vinnu skömmu eftir klukkan 22.30. Hún sagði vini sínum að hún ætlaði að ganga yfir á vinnustað eiginmanns síns en þangað skilaði hún sér aldrei.

Eiginmaður hennar tilkynnti um hvarf hennar þremur dögum síðar. Lík hennar fannst níu dögum síðar. Það voru þrjú börn sem fundu það. Ummerki á vettvangi bentu til að henni hefði verið nauðgað og síðan myrt.

Paul Bowles, 62 ára, var handtekinn í síðustu viku, grunaður um að hafa nauðgað og myrt Jennifer.

Það er á grunni nýrrar DNA-tækni sem Bowles var handtekinn. Rannsókn á erfðaefni, sem fannst á Jennifer, leiddi til þess að böndin bárust að Bowles.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Sex Bandaríkjamenn handteknir – Reyndu að senda hrísgrjón og biblíur til Norður-Kóreu

Sex Bandaríkjamenn handteknir – Reyndu að senda hrísgrjón og biblíur til Norður-Kóreu
Pressan
Fyrir 2 dögum

Nýr ferðamannaskattur vekur reiði – Borgaðu fyrir útsýnið

Nýr ferðamannaskattur vekur reiði – Borgaðu fyrir útsýnið
Pressan
Fyrir 2 dögum

Miðinn í ruslinu breytti lífi hennar

Miðinn í ruslinu breytti lífi hennar
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hetjuleg björgun föður – Stökk á eftir dóttur sinni sem féll frá borði

Hetjuleg björgun föður – Stökk á eftir dóttur sinni sem féll frá borði
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hún ætlaði bara að skipta peningaseðli – Það reyndist vera besta ákvörðun dagsins

Hún ætlaði bara að skipta peningaseðli – Það reyndist vera besta ákvörðun dagsins
Pressan
Fyrir 5 dögum

Musk er aftur byrjaður að urða yfir fjárlagafrumvarp Trump – „Þetta er algjörlega sturlað“

Musk er aftur byrjaður að urða yfir fjárlagafrumvarp Trump – „Þetta er algjörlega sturlað“