fbpx
Laugardagur 09.nóvember 2024
Pressan

Virtur lögreglumaður skotinn til bana er hann braust inn til nágrannans

Pressan
Sunnudaginn 6. október 2024 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglumaðurinn Aubree Horton hóf störf fyrir lögregluna í Atlanta árið 2015. Hann hafði undanfarið starfað fyrir deild lögreglunnar sem leitar uppi strokufanga og fékk fyrir vikið titilinn „rannsakandi ársins“ í septembber á þessu ári.

Hann var skotinn til bana á föstudaginn eftir að hann braust inn til nágranna sinna. Hann kom í leyfisleysi í gegnum útidyrnar, hitti þá fyrir húsráðanda og vék sér að honum. Þetta átti sér stað á sjötta tímanum um morguninn. Húsráðandinn vissi ekki sitt rjúkandi ráð, en greip byssu og skaut Horton til bana í sjálfsvörn. Síðan hafði húsráðandi samband við lögreglu.

Ekki liggur fyrir hvað vakti fyrir Horton en líklegt þykir að hann hafi annað hvort verið í geðrofi eða undir áhrifum vímuefna.

Samfélagið er sagt í áfalli vegna málsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Maðurinn sem reyndi að myrða Ronald Reagan biður fólk að hætta að hvetja sig til að drepa Trump

Maðurinn sem reyndi að myrða Ronald Reagan biður fólk að hætta að hvetja sig til að drepa Trump
Pressan
Í gær

Unglingur banaði móður sinni með exi eftir að hún tók af honum spjaldtölvuna

Unglingur banaði móður sinni með exi eftir að hún tók af honum spjaldtölvuna
Pressan
Fyrir 2 dögum

Fíkniefnasalar gengu beint í gildru „sérfræðinga í dularklæðnaði“

Fíkniefnasalar gengu beint í gildru „sérfræðinga í dularklæðnaði“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hakkarahópurinn Anonymous fer mikinn eftir að Trump var kjörinn – „Hann getur núna gert það sem honum sýnist“

Hakkarahópurinn Anonymous fer mikinn eftir að Trump var kjörinn – „Hann getur núna gert það sem honum sýnist“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Galnasta samsæriskenning næturinnar? – Halda því fram að konan með Trump sé ekki Melania

Galnasta samsæriskenning næturinnar? – Halda því fram að konan með Trump sé ekki Melania
Pressan
Fyrir 3 dögum

Sprengjuhótunum rigndi yfir kjörstaði í sveifluríkjum – Taldar eiga rætur að rekja til Rússlands

Sprengjuhótunum rigndi yfir kjörstaði í sveifluríkjum – Taldar eiga rætur að rekja til Rússlands