fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
Pressan

Fjarlægði 23 augnlinsur úr auga konu – Gleymdi að fjarlægja þær dögum saman

Kristján Kristjánsson
Laugardaginn 22. október 2022 16:30

Mynd úr safni. Mynd:Sirjhun Patel/BMJ Case Reports

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dr Katerina Kurteeva birti nýlega myndband á Instagram þar sem hún sést fjarlægja 23 augnlinsur úr auga sjúklings.

Í myndbandinu, sem Kurteeva birti á Instagram, sést hún fjarlægja linsurnar úr auga konu. Myndbandið hefur vakið mikla athygli og fengið mörg hundruð þúsund áhorf.

Í færslu Kurteeva kemur fram að konan hafi sett nýjar linsur í sig 23 daga í röð án þess að taka eldri linsur úr fyrst.

Á upptökunni sést í nærmynd þegar Kurteeva fjarlægir linsurnar af mikilli varkárni úr auga konunnar.

Í færslunni sagði hún að linsurnar hafi í raun verið límdar saman eftir að hafa verið undir augnlokinu í einn mánuð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

„Hefurðu séð lík?“ – 14 ára stúlka myrti móður sína og bauð vinkonu heim til að sjá líkið

„Hefurðu séð lík?“ – 14 ára stúlka myrti móður sína og bauð vinkonu heim til að sjá líkið
Pressan
Í gær

Elon Musk sakar Ástrali um ritskoðun: „Hrokafullur milljarðamæringur,“ segir ráðherra

Elon Musk sakar Ástrali um ritskoðun: „Hrokafullur milljarðamæringur,“ segir ráðherra
Pressan
Fyrir 2 dögum

„Ósigrandi“ stúlknalið fór ósigrað í gegnum tímabilið í „strákadeildinni“

„Ósigrandi“ stúlknalið fór ósigrað í gegnum tímabilið í „strákadeildinni“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Airbnb-húsið frá helvíti – Móðir og fjögur börn í stórhættu

Airbnb-húsið frá helvíti – Móðir og fjögur börn í stórhættu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Gerði óhugnanlega uppgötvun heima hjá sér – Síðan hefur ráðgátan bara undið upp á sig

Gerði óhugnanlega uppgötvun heima hjá sér – Síðan hefur ráðgátan bara undið upp á sig
FréttirPressan
Fyrir 3 dögum

Dularfulla skáldsagan sem spáði fyrir um Titanic-slysið – Var höfundurinn geðveikur eða skyggn?

Dularfulla skáldsagan sem spáði fyrir um Titanic-slysið – Var höfundurinn geðveikur eða skyggn?