fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

augnlinsur

Fjarlægði 23 augnlinsur úr auga konu – Gleymdi að fjarlægja þær dögum saman

Fjarlægði 23 augnlinsur úr auga konu – Gleymdi að fjarlægja þær dögum saman

Pressan
22.10.2022

Dr Katerina Kurteeva birti nýlega myndband á Instagram þar sem hún sést fjarlægja 23 augnlinsur úr auga sjúklings. Í myndbandinu, sem Kurteeva birti á Instagram, sést hún fjarlægja linsurnar úr auga konu. Myndbandið hefur vakið mikla athygli og fengið mörg hundruð þúsund áhorf. Í færslu Kurteeva kemur fram að konan hafi sett nýjar linsur í sig 23 daga í röð án þess Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af