fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
Pressan

Segja að breska ríkisstjórnin hafi sólundað tugum milljarða í heimsfaraldrinum

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 26. júlí 2021 22:30

Boris Johnson Mynd/Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt tveimur nýjum skýrslum frá endurskoðunarnefnd breska þingsins (PAC) mun kostnaðurinn vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar hafa áhrif á bresk ríkisfjármál næstu áratugina. Hann er nú kominn upp í 372 milljarða punda en það svarar til um 65.000 milljarða íslenskra króna.

Í skýrslunum kemur fram að háum fjárhæðum hafi verið eitt í ýmislegt tengt faraldrinum og ekki hafi eyðslan alltaf verið skynsamleg. Til dæmis var sem svarar til um 3.400 milljörðum íslenskra króna eytt í ónothæfan hlífðarbúnað.

PAC segir að ríkisstjórnin verði að læra af mistökum sínum og bæta úr áður en opinber rannsókn á viðbrögðum við heimsfaraldrinum hefst en gengið er út frá að hún verði gerð á næsta ári. Meg Hillier, formaður PAC, sagði í gær að miðað við þær háu fjárhæðir sem hafi verið notaðar í eitt og annað tengt faraldrinum til þessa verði ríkisstjórnin að ákveða hvernig tekist verður á við faraldurinn í framtíðinni og hversu lengi.

Hún sagði að meðal þeirrar áhættu sem skattgreiðendur hafi á bakinu næstu 20 árin vegna heimsfaraldursins séu enduruppbyggingarlán til menningarmála. PAC segir einnig að reikna megi með að fjárhæð sem svarar til 4.500 milljarða íslenskra króna muni tapast vegna svika og greiðslufalls hjá fyrirtækjum sem hafa fengið lán hjá ríkinu til að komast í gegnum faraldurinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Svona tryggir þú að taskan þín komi alltaf fyrst á farangursfæribandið

Svona tryggir þú að taskan þín komi alltaf fyrst á farangursfæribandið
Pressan
Fyrir 2 dögum

Fundu faldar myndavélar í Airbnb-íbúðinni – Voru mynduð þegar þau stunduðu kynlíf

Fundu faldar myndavélar í Airbnb-íbúðinni – Voru mynduð þegar þau stunduðu kynlíf
Pressan
Fyrir 2 dögum

Milljarðaverðmæti í gulli eru geymd undir New York – Nú þurfa eigendurnir kannski að flytja það heim

Milljarðaverðmæti í gulli eru geymd undir New York – Nú þurfa eigendurnir kannski að flytja það heim
Pressan
Fyrir 2 dögum

Kona lést eftir að hún festist í fatasöfnunargámi

Kona lést eftir að hún festist í fatasöfnunargámi
Pressan
Fyrir 4 dögum

Borðaðu spergilkál og hreinsaðu heilann

Borðaðu spergilkál og hreinsaðu heilann
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þess vegna á aldrei að grilla kjöt um leið og það er tekið úr ísskápnum

Þess vegna á aldrei að grilla kjöt um leið og það er tekið úr ísskápnum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hvort er betra að ganga eða hlaupa í rigningu til að verða ekki eins blautur?

Hvort er betra að ganga eða hlaupa í rigningu til að verða ekki eins blautur?
Pressan
Fyrir 5 dögum

Ráðgátan í Thuleherstöðinni – Hvað varð um Jytte?

Ráðgátan í Thuleherstöðinni – Hvað varð um Jytte?