fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
Pressan

Nýtt Deltaafbrigði komið á kreik – Enn meira smitandi og hugsanlega ónæmt fyrir ónæmismeðferðum

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 24. júní 2021 05:59

Stökkbreytt kórónuveira. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Indverjar hafa skráð nýtt afbrigði af kórónuveirunni, sem veldur COVID-19, en það er af sama stofni og Deltaafbrigðið sem hratt annarri bylgju faraldursins af stað þar í landi og herjar nú á mörg ríki heims. Nýja afbrigðið er nefnt Delta plús og segja indversk yfirvöld að full ástæða sé til að hafa áhyggjur af því.

Delta plús fannst nýverið í Maharashtra en þar hafa 16 smit með þessu afbrigði verið staðfest að sögn Rajesh Bhushan heilbrigðisráðherra. Að auki hafa fundist 6 smit með þessu afbrigði í Kerala og Madhya Pradesh. Á fréttamannafundi sagði hann að afbrigðið, sem er einnig nefnt AY.1, sé meira smitandi en önnur afbrigði, festist auðveldar við frumur lungnanna og sé hugsanlega ónæmt fyrir ónæmismeðferð.

BBC segir að ríkjum Indlands hafi verið ráðlagt að auka fjölda sýnataka vegna þessa nýja afbrigðis. Miðillinn segir að smit með þessu afbrigði hafi einnig fundist í Bandaríkjunum, Bretlandi, Portúgal, Sviss, Japan, Póllandi, Nepal, Rússlandi og Kína.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pétur Einarsson látinn
Pressan
Í gær

„Hefurðu séð lík?“ – 14 ára stúlka myrti móður sína og bauð vinkonu heim til að sjá líkið

„Hefurðu séð lík?“ – 14 ára stúlka myrti móður sína og bauð vinkonu heim til að sjá líkið
Pressan
Fyrir 2 dögum

Elon Musk sakar Ástrali um ritskoðun: „Hrokafullur milljarðamæringur,“ segir ráðherra

Elon Musk sakar Ástrali um ritskoðun: „Hrokafullur milljarðamæringur,“ segir ráðherra
Pressan
Fyrir 2 dögum

„Ósigrandi“ stúlknalið fór ósigrað í gegnum tímabilið í „strákadeildinni“

„Ósigrandi“ stúlknalið fór ósigrað í gegnum tímabilið í „strákadeildinni“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Airbnb-húsið frá helvíti – Móðir og fjögur börn í stórhættu

Airbnb-húsið frá helvíti – Móðir og fjögur börn í stórhættu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Gerði óhugnanlega uppgötvun heima hjá sér – Síðan hefur ráðgátan bara undið upp á sig

Gerði óhugnanlega uppgötvun heima hjá sér – Síðan hefur ráðgátan bara undið upp á sig
FréttirPressan
Fyrir 3 dögum

Dularfulla skáldsagan sem spáði fyrir um Titanic-slysið – Var höfundurinn geðveikur eða skyggn?

Dularfulla skáldsagan sem spáði fyrir um Titanic-slysið – Var höfundurinn geðveikur eða skyggn?