Föstudagur 26.febrúar 2021
Pressan

Tímamót fyrir spilavini – Loksins eru komin kynjalaus spil

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 28. janúar 2021 07:01

Hér sjást kynjalausu spilin. Mynd:GSB Playing Cards

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Indy Mellink, 24 ára frumkvöðull og sálfræðinemi, hefur nú sett á markað „kynjalaus“ spil. Í því felst að í spilastokknum eru engir kóngar, drottningar eða gosar því að það ýtir undir kynjamisrétti, að mati Mellink, að kóngar séu meira virði en drottningar í spilum og að drottningar séu meira virði en gosar.  Hún skipti þeim því út og nú eru það gull, silfur og brons sem tróna á toppnum.

Hugmyndin kviknaði hjá henni þegar hún var að kenna ungri frænku sinni að spila. Þá áttaði hún sig á hvað kynin skiptu miklu máli í spilastokknum. Þetta veldur ójafnrétti byggðu á kynjaskiptingu að hennar mati. Hún segir að þótt hér sé bara um spil að ræða þá geti þessi mismunum haft áhrif á daglegt líf fólks.

Hún hefur því hannað ný spil þar sem gull, silfur og brons tróna á toppnum. Þannig er hægt að vita hvað spil er mikilvægast en um leið „stuðast“ fólk ekki af því að það sá „karl“ sem sé mikilvægari en „kona“.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Sex handteknir í Kína fyrir að „móðga“ hermenn sem féllu í átökum

Sex handteknir í Kína fyrir að „móðga“ hermenn sem féllu í átökum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Nýbúin að ala barn og í dái af völdum COVID-19 – Á að fá að deyja segir dómari

Nýbúin að ala barn og í dái af völdum COVID-19 – Á að fá að deyja segir dómari
Pressan
Fyrir 3 dögum

Nota ótrúlegustu aðferðir til að reyna að svindla sér fram fyrir í bólusetningaröðinni

Nota ótrúlegustu aðferðir til að reyna að svindla sér fram fyrir í bólusetningaröðinni
Pressan
Fyrir 3 dögum

Bólusetningar í Bretlandi eru farnar að bera árangur

Bólusetningar í Bretlandi eru farnar að bera árangur
Pressan
Fyrir 4 dögum

Neytendur í Texas sleppa við að greiða himinháa rafmagnsreikninga – Í bili

Neytendur í Texas sleppa við að greiða himinháa rafmagnsreikninga – Í bili
Pressan
Fyrir 4 dögum

Fauci segir að Bandaríkjamenn verði hugsanlega að nota andlitsgrímur á næsta ári

Fauci segir að Bandaríkjamenn verði hugsanlega að nota andlitsgrímur á næsta ári