fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
Pressan

Bandarísk yfirvöld tóku yfir heimasíður tengdar Íran

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 23. júní 2021 07:00

Svona leit https://www.alalamtv.net/ út í gær. Skjáskot:https://www.alalamtv.net/

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bandarísk yfirvöld hafa tekið yfir fjölda heimasíðna sem tengjast Íran. Þar á meðal heimasíður tveggja ríkisfjölmiðla, Press TV og al-Alam. Þetta kemur fram í tilkynningu á heimasíðunum þar sem segir að „bandarísk yfirvöld hafi lagt hald á vefsíðuna“.

Vísað er til bandarískra laga um refsiaðgerðir gegn Íran í texta á síðunum og neðst er opinbert innsigli bandaríska viðskiptaráðuneytisins og alríkislögreglunnar FBI.

Bandaríska dómsmálaráðuneytið staðfesti í nótt að það hefði tekið yfir 36 heimasíður þar sem þær hafi brotið gegn bandarískum refsiaðgerðum.

Heimasíðurnar eru allar komnar aftur í loftið með nýjar vefslóðir.

Íranska ríkissjónvarpsstöðin IRIB, sem á al-Alam sjónvarpsstöðina, varð fyrir barðinu á aðgerðum Bandaríkjamanna og sakar þá um að skerða tjáningarfrelsið og að hafa tekið saman höndum með Ísrael og Sádi-Arabíu um þagga niður í fjölmiðlum andspyrnumanna sem afhjúpa glæpi Bandaríkjamanna í Miðausturlöndum.

Bandaríkjamenn hafa áður gripið til svipaðra aðgerða. Í október á síðasta ári lögðu þeir hald á 92 heimasíður voru notaðar af Íranska byltingarverðinum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Svona tryggir þú að taskan þín komi alltaf fyrst á farangursfæribandið

Svona tryggir þú að taskan þín komi alltaf fyrst á farangursfæribandið
Pressan
Fyrir 2 dögum

Fundu faldar myndavélar í Airbnb-íbúðinni – Voru mynduð þegar þau stunduðu kynlíf

Fundu faldar myndavélar í Airbnb-íbúðinni – Voru mynduð þegar þau stunduðu kynlíf
Pressan
Fyrir 2 dögum

Milljarðaverðmæti í gulli eru geymd undir New York – Nú þurfa eigendurnir kannski að flytja það heim

Milljarðaverðmæti í gulli eru geymd undir New York – Nú þurfa eigendurnir kannski að flytja það heim
Pressan
Fyrir 2 dögum

Kona lést eftir að hún festist í fatasöfnunargámi

Kona lést eftir að hún festist í fatasöfnunargámi
Pressan
Fyrir 4 dögum

Borðaðu spergilkál og hreinsaðu heilann

Borðaðu spergilkál og hreinsaðu heilann
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þess vegna á aldrei að grilla kjöt um leið og það er tekið úr ísskápnum

Þess vegna á aldrei að grilla kjöt um leið og það er tekið úr ísskápnum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hvort er betra að ganga eða hlaupa í rigningu til að verða ekki eins blautur?

Hvort er betra að ganga eða hlaupa í rigningu til að verða ekki eins blautur?
Pressan
Fyrir 5 dögum

Ráðgátan í Thuleherstöðinni – Hvað varð um Jytte?

Ráðgátan í Thuleherstöðinni – Hvað varð um Jytte?