fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024
Pressan

Nú verður framhjáhald enn auðveldara

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 7. júní 2021 07:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Með nýjung sem stefnumótaforritið Tinder hefur kynnt til sögunnar verður fólki gert enn auðveldara fyrir við að halda framhjá maka sínum.

Tinder hefur sett upp möguleika sem gerir fólki mögulegt að leynast augum annarra. TV2 skýrir frá þessu.

Fram kemur að þetta þýði að fólk getur nú leynt eigin prófíl fyrir fólki að eigin vali. Þetta er hægt að gera með að veita appinu aðgang að nafnalista yfir þá sem notandinn þekkir og síðan velja hverjir þeirra mega ekki sjá prófílinn.

Þetta hljómar eflaust sem góður kostur í eyrum margra en Frode Thuen, sálfræðingur, segir að þessi nýi möguleiki geti gert það að verkum að erfiðara verði fyrir fólk að stofna til sambanda ef það heldur áfram að nota Tinder og feli sig þar fyrir hinum aðilanum í sambandinu og fólkinu sem viðkomandi umgangast. Hann segist því hafa áhyggjur af hvernig þessi nýi möguleiki muni virka og hvort hann geti breytt þeim mörkum sem flestir gera sér um framhjáhald og skilning þess á framhjáhaldi. Þess utan varar hann fólk við að nota Tinder því hann telur að það geti eyðilagt sjálfsmat fólks ef það er ekki mjög fallegt og aðlaðandi. Það geti valdið miklu mótlæti og vonbrigðum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

9 ára stúlka lést eftir astmakast – Foreldrarnir létu renna í bað í stað þess að hringja á neyðarlínuna

9 ára stúlka lést eftir astmakast – Foreldrarnir létu renna í bað í stað þess að hringja á neyðarlínuna
Pressan
Í gær

Hún kom að eiginmanninum með annarri konu – Síðan gerði hún svolítið hræðilegt

Hún kom að eiginmanninum með annarri konu – Síðan gerði hún svolítið hræðilegt
Pressan
Fyrir 2 dögum

Sérfræðingurinn segir að þetta eigir þú að borða á kvöldin ef þig langar að byrja daginn á góðum hægðum

Sérfræðingurinn segir að þetta eigir þú að borða á kvöldin ef þig langar að byrja daginn á góðum hægðum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Tíu ára drengur játar á sig morð: Var sjö ára þegar hann framdi voðaverkið

Tíu ára drengur játar á sig morð: Var sjö ára þegar hann framdi voðaverkið
Pressan
Fyrir 2 dögum

47 ár frá upphafi tveggja tímamótageimferða

47 ár frá upphafi tveggja tímamótageimferða
Pressan
Fyrir 2 dögum

Gríðarstórt eldfjall á Mars var fyrir „allra augum“ og gæti geymt ummerki um líf

Gríðarstórt eldfjall á Mars var fyrir „allra augum“ og gæti geymt ummerki um líf