fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

framhjáhald

Ósátt við framhjáhald föður síns en átti eftir að iðrast hefndarinnar

Ósátt við framhjáhald föður síns en átti eftir að iðrast hefndarinnar

Pressan
21.10.2024

Bresk kona hefur verið dæmd í þriggja ára fangelsi fyrir að birta opinberlega kynferðislegt myndefni af fyrrum hjákonu föður síns. Um myndbirtinguna hafði hún samstarf við móður sína og systur. Daily Mail fjallar um málið. Hin dæmda heitir Elanor Brown og er 24 ára. Faðir hennar er fyrrverandi lögreglumaður og sömuleiðis móðir hennar en systir Lesa meira

Fær greitt frá konum sem vilja kanna hvort eiginmenn þeirra séu ótrúir – Segir að yfir 80% karla falli á prófinu hennar

Fær greitt frá konum sem vilja kanna hvort eiginmenn þeirra séu ótrúir – Segir að yfir 80% karla falli á prófinu hennar

Fókus
19.10.2024

Starfið sem Madeline Smith sinnir dags daglega er ekki beint venjulegt starf en hún fær greitt frá konum sem vilja kanna hvort eiginmenn þeirra eða markar séu þeim ótrúir. Og af marka má pistil sem Smith skrifaði fyrir vef Daily Mail í vikunni er nóg að gera hjá henni og full ástæða fyrir konur að hafa áhyggjur af sínum mönnum. Lesa meira

Tímavélin: Ástarævintýri endaði með morðsamsæri í Vestmannaeyjum

Tímavélin: Ástarævintýri endaði með morðsamsæri í Vestmannaeyjum

Fókus
13.10.2024

Morð eru ekki beinlínis nýtt fyrirbæri á Íslandi og hafa í raun fylgt þjóðinni allt frá landnámi þótt þau hafi verið misalgeng síðan þá. Sum morð hér á landi hafa verið rakin til ástarmála þeirra sem við sögu hafa komið. Dæmi um slíkt er morð sem framið var í Vestmannaeyjum árið 1692 en þá var Lesa meira

Eiginmaður Kamala Harris á sér sögu um framhjáhald

Eiginmaður Kamala Harris á sér sögu um framhjáhald

Fréttir
04.08.2024

Kamala Harris varaforseti Bandaríkjanna og væntanlegur forsetaframbjóðandi Demókrata í forsetakosningunum í nóvember á eiginmann sem heitir Douglas Emhoff. Hann hefur nú viðurkennt að hafa haldið framhjá fyrri eiginkonu sinni og þar að auki barnaði hann hjákonuna. Bandarískir fjölmiðlar eru uppfullir af fréttum um málið. Emhoff var giftur konu að nafni Kerstin Mackin í 16 ár, Lesa meira

Átta algengustu ástæðurnar fyrir framhjáhaldi

Átta algengustu ástæðurnar fyrir framhjáhaldi

Pressan
14.07.2024

Bandarískir vísindamenn telja sig nú hafa kortlagt átta helstu ástæðurnar fyrir að fólk heldur framhjá maka sínum. 495 konur og karlar, sem höfðu haldið framhjá maka sínum, tóku þátt í rannsókninni. 71 spurning var lögð fyrir þátttakendurna  og út frá þeim fundu vísindamennirnir síðan átta algengustu ástæðurnar fyrir framhjáhaldi. Reiði: Í tengslum við þetta nefndu þátttakendurnir meðal annars að þeir Lesa meira

Grunaði að eiginkonan væri að halda framhjá – „Sannleikurinn var tvöfalt verri“

Grunaði að eiginkonan væri að halda framhjá – „Sannleikurinn var tvöfalt verri“

Fókus
22.04.2024

„Þegar vinur minn sagði mér að eiginkona mín væri að halda framhjá mér ákvað ég að leggja fyrir hana gildru. Ég kom snemma heim úr vinnuferð og fann hana inni í svefnherbergi… með tveimur karlmönnum.“ Svona hefst bréf karlmanns til kynlífs- og sambandsráðgjafa The Sun, Deidre. „Ég er svo hneykslaður og reiður. Ég hef ekki Lesa meira

Stjórnendur útvarpsþáttar léku á ótrúan eiginmann

Stjórnendur útvarpsþáttar léku á ótrúan eiginmann

Fókus
14.03.2024

Eiginkona nokkur sem grunaði að eiginmaður hennar væri að halda framhjá henni hringdi inn í útvarpsþátt og viðraði áhyggjur sínar við stjórnendur þáttarins. Þeir ákváðu í kjölfarið að hringja í eiginmanninn í beinni útsendingu og göbbuðu hann til að játa framhjáhaldið. Um er að ræða útvarpsþáttinn Mojo in the Morning á útvarpsstöðinni Channel 955 í Lesa meira

Getur ekki hætt að stunda kynlíf með stjúpbróður sínum

Getur ekki hætt að stunda kynlíf með stjúpbróður sínum

Fókus
25.02.2024

Kona hafði samband við sambands- og kynlífsráðgjafardálkinn Dear Deidre í breska fjölmiðlinum The Sun. Konan segist undanfarið ítrekað hafa stundað kynlíf með stjúðbróður sínum og biður um ráð til að hætta því. „Ég er svo óttaslegin um hvað fjölskylda okkar segir ef hún kemst að þessu,“ segir konan sem er 34 ára en stjúpbróðir hennar Lesa meira

Stóð eiginmanninn að framhjáhaldi – Segir þetta merkin um að makinn sé kannski að halda framhjá

Stóð eiginmanninn að framhjáhaldi – Segir þetta merkin um að makinn sé kannski að halda framhjá

Pressan
12.11.2022

Kona ein komst nýlega að því að maðurinn hennar til 15 ára var að halda framhjá henni. Hún segir að ákveðin merki geti verið vísbending um að maki þinn sé að halda framhjá. Konan skýrir frá þessu á vefnum Mamamia og segir að meðal þeirra merkja sem fólk eigi að vera á varðbergi gagnvart séu að makinn skilji símann sinn Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af