fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024
Pressan

Fimmti hver COVID-19 sjúklingur glímir við andleg eftirköst

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 8. apríl 2021 21:00

Kórónuveira. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

COVID-19 veldur ekki aðeins líkamlegum þjáningum því margir sjúklingar glíma einnig við andleg eftirköst af sjúkdómnum. Þetta eru niðurstöður nýrrar rannsóknar vísindamanna við Oxford University. Þeir rannsökuðu áhrif sjúkdómsins á andlega heilsu fólks og áhrif hans á þá sem þjást af andlegum sjúkdómum.

Niðurstöður rannsóknar þeirra hafa verið birtar í The Lancet Psychiatry en þær byggja á gögnum um 69 milljónir manna. Af þeim höfðu 62.354 greinst með COVID-19 á tímabilinu frá janúar fram í ágúst á síðasta ári.

Fram kemur að fimmti hver COVID-19 sjúklingur greinist með andlegar þjáningar á borð við kvíða og þunglyndi innan þriggja mánaða eftir að þeir greinast með sjúkdóminn. Einnig kemur fram að fólk, sem þjáist af andlegum veikindum, sé 65% líklegra til að greinast með COVID-19 en aðrir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Stöð 2 lækkar verð
Pressan
Fyrir 2 dögum

Varpa fram athyglisverðri kenningu um hamfararigninguna í Dúbaí

Varpa fram athyglisverðri kenningu um hamfararigninguna í Dúbaí
Pressan
Fyrir 2 dögum

Kvikmyndafyrirtæki með 21 Óskarsverðlaun á ferilskránni leggur upp laupana

Kvikmyndafyrirtæki með 21 Óskarsverðlaun á ferilskránni leggur upp laupana
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hinir einu sönnu síamstvíburar: Kvæntust systrum og eignuðust yfir 20 börn

Hinir einu sönnu síamstvíburar: Kvæntust systrum og eignuðust yfir 20 börn
Pressan
Fyrir 3 dögum

6 ára stúlka bjargaði fjölskyldunni frá bruna – „Vaknaðu mamma“

6 ára stúlka bjargaði fjölskyldunni frá bruna – „Vaknaðu mamma“